- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-karla

- Auglýsing -

Dagskráin: Efsta liðið sækir það neðsta heim

Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...

Handboltinn okkar: Níunda umferð, málefni Þórs, breytingar á fyrirkomulagi

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...

Segir að menn vilji leggja niður handbolta hjá Þór í stað þess að byggja upp

„Bæjaryfirvöld verða að fara taka alvarlega þá bláköldu staðreynd að það bráðvantar eitt stykki íþróttahús á félagssvæði Þórs. Það myndi leysa allan vanda boltaíþrótta að vetrarlagi,“ skrifað Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þór á Akureyri í aðsendri grein sem...
- Auglýsing -

Kórdrengir stóðu upp í hárinu á Herði

Kórdrengir veittu toppliði Harðar frá Ísafirði harða keppni í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld en máttu játa sig sigraða þegar upp var staðið. Lokatölur 31:29 fyrir Hörð sem var þremur mörkum yfir að...

Dagskráin: Síðari Evrópuleikur KA/Þórs og suðurlandsslagur

Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...

Nýliðarnir voru nærri sínu fyrsta stigi

Nýliðar HK voru ekki langt frá að krækja í sitt fyrsta stig eða fyrstu stig í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Stjörnunni í Kórnum. HK-ingar voru síst lakari í leiknum en Stjörnumenn voru örlítið lánsamari...
- Auglýsing -

Fjölnismenn stimpla sig inn í toppbaráttuna

Fjölnismenn halda áfram að stimpla sig inn í toppbaráttuna í Grill66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú unnið tvo leiki í vikunni og eru komnir upp að hlið Harðar og ÍR með 10 stig. Fjölnir hefur, eins og ÍR,...

ÍR-ingar í kröppum dansi

ÍR-ingar lentu í kröppum dans í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Hauka heim á Ásvelli í Grill66-deild karla í handknattleik. Haukarnir stóðu lengst af upp í hárinu á leikmönnum ÍR sem sluppu með skrekkinn að lokum eftir hörkuleik, 28:26....

Dagskráin: Fram sækir Stjörnuna heim, Evrópuleikur og Grillið

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Í Vestmannaeyjum verður Evrópleikur og í Garðabæ mætast Stjarnan og Fram í Olísdeild kvenna í öðrum leik áttundu umferðar. Síðast en ekki síst eru þrír leikir á dagskrá...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir leiki 8. umferðar – hasar í Grillinu – breyta þarf bikarkeppninni

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...

Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin fara í Kópavog og Garðabæ

Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...

Slíðra sverðin í sameiginlegri yfirlýsingu

Handknattleiksdeildir ÍR og Harðar hafa slíðrað sverðin og sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu því til staðfestingar. Í yfirlýsingunni kemur m.a. að ákveðið hafi verið að falla frá kærumálum í framhaldi af viðureign liðanna í Grill66-deild karla á laugardaginn. Sættir...
- Auglýsing -

Kristinn biðst innilegrar afsökunar

Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, hefur beðist innilegrar afsökunar á ummælum sem hann lét falla í garð dómara leiksins ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Ummælin féllu í samtali við handbolta.is.Í yfirlýsingu sem Kristinn sendi...

ÍR hefur lagt inn kæru vegna rangrar skýrslugerðar

Handknattleiksdeild ÍR geinir frá því á Facebook í kvöld að hún hafi í dag kært framkvæmd leiks ÍR og Harðar í Grill66-deild karla sem fram fór í Austurbergi í gær. Ástæða kærunnar er röng skýrslugerð fyrir leikinn, eftir því...

Ömurleg vonbrigði – slakasta dómgæsla á ferlinum

„Það eru ömurleg vonbrigði að tapa fyrir liði sem við töldum okkur eiga að vinna á heimavelli,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir að ÍR tapaði fyrir Herði frá Ísafirði í uppgjöri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -