Grill 66-deild karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gíraði mína menn upp í spennutrylli

„Ég bjóst nú alls ekki við níu marka sigri því Kría er með frábært lið og þess vegna gíraði ég mína menn upp í spennutrylli. Mér fannst þeir svara því mjög vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings við...

Sóknarleikurinn var katastrófa

„Þetta var ekki gott í kvöld. Víkingur komst yfir 7:2 eftir um tíu mínútur og segja má að það forskot hafi okkur aldrei tekist að vinna upp þótt okkur tækist að nálgast þá í nokkur skipti. Munurinn var enn...

Víkingar gefa ekkert eftir

Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...
- Auglýsing -

Annar stórsigur HK í röð

HK lyftist upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með öðrum stórsigri sínum í röð. Að þessu sinni skellti HK ungmennaliði Hauka með 11 marka mun, 27:16, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. HK hefur þar með...

Dagskráin: Toppslagur í Grillinu

Tveir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðir þeirra verða í Grill 66-deild karla. Annar þeirra er sannkallaður toppslagur þegar Víkingur, sem trónir á toppi deildarinnar, sækir leikmenn Kríu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi klukkan...

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...
- Auglýsing -

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Hafa skorað um 11 mörk að jafnaði í leik til þessa

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...

Heldur áfram að fara á kostum með Haukum

Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu...
- Auglýsing -

Sóttu tvö stig austur á Selfoss

Harðarmenn á Ísafirði gerðu það gott í dag þegar þeir sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllina. Hörður, sem hafði unnið einn leik en tapað tveimur, þegar liðið kom á Selfoss í dag, fór með...

Skiptur hlutur í Dalhúsum

Leikmenn Fjölnis og Kríu skildu með skiptan hlut í hörkuskemmtilegum leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum síðdegis í dag, 27:27, eftir að Fjölnir hafði verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Fjölnir færðist þar með...

Nóg um að vera í Grillinu

Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
- Auglýsing -

Hjörtur Ingi og Sigurjón fóru á kostum í Kórnum

Hjörtur Ingi Halldórsson fór á kostum í dag þegar hann skoraði 11 mörk í 14 skotum fyrir HK þegar Kópavogsliðið kjöldró ungmennalið Vals með 17 marka mun, 38:21, í Kórnum í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag. Aðeins...

Víkingar einir á toppnum

Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...

Samningi rift og yfirgefur HK

HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -