Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021:
„Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp á þá umræðu sem handknattleiksíþróttin fær....
Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar.
„Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.
Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...
Hörður vann Vængi Júpíters í botnslag nýliðanna í Grill-66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gær, 35:29. Þar með eru Harðarmenn komnir með sex stig í deildinni í sjöunda sæti en Vængirnir eru í níunda og næst neðsta sæti...
Þrír leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Klukkan hálf tvö mætast í kvennadeildinni ÍR, sem hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið, og Fjölnir-Fylkir í Fylkishöllinni. Klukkustund síðar leiða tvö af fjórum...
Kristján Orri Jóhannsson og samherjar í handknattleiksliðinu Kríu eru komnir á sigurbraut á nýjan leik. Þeir unnu annan leik sinn í röð í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Safamýrina. Lokatölur voru 33:24, fyrir Kríu sem var...
Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ungmennaliðið Vals í hörkuleik í Víkinni í kvöld, 30:26, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14.
Víkingur hefur þar með 18 stig, tveimur fleiri en...
Leikmenn HK gefa ekkert eftir í kapphlaupinu við Víkinga um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld fóru HK-ingar austur á Selfoss og sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllinni. Lokatölur, 25:17, eftir að HK...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar í Fjölni unnu öruggan sigur á ungmennliði Hauka í kvöld, 32:20, Grill 66-deild karla í handknattleik en leikið var í Dalhúsum. Um var að ræða annan af tveimur leikjum kvöldsins í 10. umferð deildarinnar....
Það verður líf og fjör í handknattleiknum hér heima í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá, þar af fimm leikir í Olísdeild karla. Einnig verður leikið í Grill 66-deildum karla og kvenna. Eins og áður verður leikið fyrir luktum...
Fjögur erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Þrjú vegna útilokana leikmanna frá kappleikjum á síðustu dögum í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla. Öll voru málin metin þannig að ekki þótti þörf á að...