Grill 66-karla

- Auglýsing -

Grill 66karla: Víkingur á toppnum – fyrstu sigrar Harðar og Þórs

Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...

Dagskráin: Fimm leikir framundan í tveimur deildum

Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...

Hannes fyrirliði slær ekki af

Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Hannes, sem er fyrirliði Selfossliðsins, er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp á parketinu á Selfossi. Hannes var fastamaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019 og...
- Auglýsing -

Haukur Páll framlengir um tvö ár

Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili.Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...

Grill66 karla: Framarar tóku upp þráðinn – Selfoss og Valur unnu einnig

Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...

Dagskráin: Grill 66-deildir og 2. deild karla fer af stað

Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag. Til viðbótar hefst keppni í 2. deild karla.Leikir dagsinsGrill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram2 - Berserkir, kl. 15.30.Staðan í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram2 - Hörður, kl. 13.30.Sethöllin: Selfoss...
- Auglýsing -

Víkingur vann í hörkuspennandi upphafsleik Grill 66-deildar karla

Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að...

Dagskráin: Margt um að vera á föstudagskvöldi

Áfram verður nóg um að vera í handboltanum innanlands í kvöld. Þriðju umferð Olísdeildar karla lýkur en fjórir leikir fóru fram í gærkvöld. Einnig hefst keppni í Grill 66-deild karla með sannkölluðum toppslag Víkinga og Þórsara. Ofan á þetta...

Santos er mættur á ný til Ísafjarðar

Brasilíski handknattleiksmaðurinn Jhonatan C. R. Dos Santos hefur samið á nýjan leik um að leika með Herði á Ísafirði í Grill 66-deildinni. Santos var með liðinu á síðustu leiktíð en hélt til síns heima í mótslok í vor. Var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið í þremur deildum í kvöld

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi.Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...

Akureyrarliðin verða Grillmeistarar

Kátt verður á hjalla í höfuðstað Norðurlands næsta vor gangi spá forráðamanna og þjálfara liðanna í Grill 66-deildum karla og kvenna eftir. Báðum Akureyrarliðunum er spáð sigri í deildunum. Þór fer upp í Olísdeild karla eftir að hafa setið...
- Auglýsing -

Hákon Garri hefur skrifað nafn sitt undir samning

Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.„Hákon Garri er vinstri skytta frá Selfossi. Í vor fékk Hákon verðlaun fyrir afrek ársins í handknattleiksakademíu Selfoss, en á yngsta ári varð hann markahæsti leikmaður 3. flokks á...

Jónas Karl heldur áfram í heimahögum

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Jónas er skemmtilegur miðjumaður, snöggur á fótunum og óhræddur. Þessi ungi Selfyssingur lék stórt hlutverk með U-liði Selfoss í vetur þar sem hann skoraði 61 mark...

Áfram er haldið að semja við yngri leikmenn á Selfossi

Guðmundur Steindórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Guðmundur er vinstri skytta og öflugur varnarjaxl sem var hluti af stórskemmtilegu U-lið Selfyssinga í vetur.  Á lokahófi 3. flokks og akademíunnar var hann valinn varnarmaður ársins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -