Áfram er aðeins eins stigs munur á ÍR og Fjölni í kapphlaupi liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla eftir leiki dagsins í Grill 66-deild karla. ÍR er einu stigi ofar fyrir lokaumferðina sem fram fer á fimmtudaginn....
Handknattleiksdeild Vals samdi nú á dögunum við fimm efnilega unglingalandsliðsmenn sem leika með félaginu.Daníel Örn Guðmundsson (nr. 11 á mynd) semur til 3ja ára eða til 2027. Dagur Leó Fannarsson (nr. 6 á mynd), Daníel Montoro (nr. 10 á...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar.Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...
Stjórnendur handknattleiksdeildar Fram halda ótrauðir áfram að skrifa undir samning við efnilega leikmenn félagsins. Daníel Stefán Reynisson bætist í hóp þeirra sem fest hefur nafn sitt á blað og skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram.Daníel Stefán er...
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með sjö marka mun, 39:32, í N1-höll Valsara í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Staðan var 19:17, að loknum fyrri hálfleik, Valsmönnum í vil.Með...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Ungmennalið Vals og Hauka eigast við á heimavelli Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks þegar klukkan verður gengin 20 mínútur í níu.Að leiknum loknum standa eftir...
Ungmennalið KA lagði ungmennalið Vals, 33:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Liðin sigla lygnum í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Valur er með...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. Í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Haukar klukkan 18.30. Viðureign liðanna var frestað í febrúar vegna veðurs og færðar. Að leiknum loknum verða tvær umferðir eftir, átta leikir, af...
Hörður vann stórsigur á ÍR, 33:21, í Grill 66-deild karla á Ísafirði í kvöld og eygir þar með áfram möguleika á að skáka ÍR-ingum í kapphlaupinu um það sæti deildarinnar sem veitir sjálfkrafa flutning upp í Olísdeild karla í...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld.Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...
Oddur Gretarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Þór Akureyri, um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð. Eins og kom fram á handbolti.is í gær ákvað Oddur að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Balingen-Weilstetten og kveðja...
Hörður á Ísafirði heldur áfram að fikra sig nær efstu liðum Grill 66-deildar karla í handknattleik og er þar af leiðandi líklegri til þess að blanda sér í keppnina við ÍR og Fjölni um næst efsta sætið en það...
Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13.Eftir 13 marka tap í fyrri...
ÍR-ingar halda áfram að færast skrefi nær sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þeir unnu ungmennalið Vals í Skógarseli í kvöld, 27:25 og standa best að vígi af þeim liðum sem geta farið upp úr deildinni...
Áfram verður haldið að leika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en umferðin hófst í gær með tveimur viðureignum. Í kvöld fara afar mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar. Grótta og KA, sem eru í áttunda og níunda...