- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Öruggt hjá Gróttu í fyrsta leik

Leikmenn Gróttu unnu öruggan sigur á Víkingi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 28:21, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Liðin...

Dagskráin: Úrslitakeppnin heldur áfram og umspilið hefst

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum.Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...

Áróra Eir framlengir vistina hjá Víkingi um 2 ár

Áróra Eir Pálsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Áróra er línumaður sem kom til liðsins fyrir síðasta tímabil. Hún hefur staðið sig vel í ár og skoraði hún 40 mörk fyrir liðið í Grill...
- Auglýsing -

Molakaffi: Katrín, Minaur Baia Mare, Grijseels, Roberts

Katrín Ósk Ástþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Katrín Ósk er mjög efnilegur leikmaður sem getur bæði spilað sem miðjumaður og skytta. Katrín Ósk hefur komið mjög sterk inn í FH-liðið á síðustu misserum...

Grill 66-deild: Ída Bjarklind iðnust við að skora

Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikmaður Víkings skoraði flest mörk í Grill 66-deild kvenna sem lauk á dögunum. Hún skoraði 141 mark í 18 leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Ída Bjarklind stakk sér fram úr landsliðskonunum í liði Selfoss,...

Fjögur lið kljást um eitt sæti í umspili

Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer af stað með tveimur leikjum fimmtudaginn 11. apríl. Önnur umferð verður 14. apríl og oddaleikir 17. apríl. Vinna þarf tvisvar sinnum til þess að komast í úrslit.Í undanúrslitum umspilsins mætast:Afturelding - FH (Afturelding...
- Auglýsing -

Selfoss kvaddi deildina með stórsigri – úrslit, markaskor og lokastaðan

Deildarmeistarar Selfoss luku keppni í Grill 66-deild kvenna með glæsibrag og stórsigri á FH, 42:21, í Kaplakrika í dag. Selfoss hafði mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og vann allar sínar átján viðureignir örugglega. Þar með er leiktímabilinu lokið...

Dagskráin: Leikir í Grill 66-deildum kvenna og karla

Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna verður leikin í dag. Lið Selfoss hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn og þar með sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Grótta, Víkingur og FH taka þátt í umspili Olísdeildar ásamt Aftureldingu.Næst síðustu...

Grill 66kvenna: FH fer í umspil – Ingunn skoraði sigurmark – úrslit, staðan

FH vann mikilvægan sigur á HK í næst síðustu umferð Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í dag, 28:26. Þar með hreppa FH-ingar sæti í 1. umferð umspils um sæti í Olísdeild kvenna ásamt Gróttu og Víkingi sem er í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Keppt um sæti í umspilinu

Fjórir síðustu leikir 17. og næst síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag og hefjast klukkan 16. Selfoss-liðið hefur fyrir löngu unnið deildina en áfram stendur yfir keppni um sæti í umspilinu sem tekur við. Aðalbaráttan er...

Harla ójafn leikur í Sethöllinni

Eins og því miður mátti búast við þá varð viðureign efsta liðs Grill 66-deildar kvenna og þess neðsta harla ójöfn þegar liðin mættust í 17. umferð deildarinnar í Sethöllinnni á Selfossi í kvöld. Jafnvel þótt Selfoss væri ekki með...

Dagskráin: Sautjánda umferð hefst á Selfossi

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Deildarmeistara Selfoss taka á móti Berserkjum í Sethöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Um er að ræða upphafsleik 17. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Aðrir leikir fara fram...
- Auglýsing -

Sköflungur brotnaði auk þess að ökklinn fór úr lið

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig vinstri sköflungurinn. Ljóst er að...

Katla María meiddist alvarlega

Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...

Við tókum hárrétta ákvörðun – fara rakleitt upp aftur

„Tímabilið hefur verið skemmtilegt. Það hefur verið gaman að geta sýnt fólki hversu mikla vinnu við höfum lagt á okkur til þess að ná þessum árangri,“ segir Katla María Magnúsdóttir leikmaður handknattleiksliðs Selfoss sem á dögunm tryggði sér sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -