Fjórir leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Umferðin hófst í gærkvöld með stórleik Aftureldingar og FH að Varmá þar sem Aron Pálmarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum.FH vann með þriggja...
Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 29:28. Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Þetta var aðeins annar tapleikur Gróttu í 10 leikjum í deildinni fram til þessa. Með sigri...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...
Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Úrslit þeirra eru hér fyrir neðan.Valur U - Berserkir 29:26 (18:13).Mörk Vals U.: Guðrún Hekla Traustadóttir 9, Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir 7, Sara Lind Fróðadóttir 4, Kristina Phuong...
Grótta og HK hrósuðu sigri í upphafsleikjum 9. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Þráðurinn var tekinn upp í deildarkeppninni í gærkvöld eftir nærri tveggja vikna hlé. Með sigrinum færðist Grótta upp að hlið Selfoss í efsta...
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...
Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla.Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...
Eins og mátti búast við þá var viðureign efsta og neðsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik harla ójöfn þegar Berserkir og Selfoss mættust í Víkinni í dag. Lokatölur, 43:16, eftir að 11 mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
Tveir leikir fara fram í dag í Grill 66-deildum karla og kvenna. Harðarmenn á Ísafirði mæta í KA-heimilið upp úr hádeginu og fást þar við ungmennalið KA. Flautað verður til leiks klukkan 13.Klukkan 16 hefst síðasti leikurinn í bili...
Ungmennalið Hauka vann þriðja leikinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Fjölni heim í Fjölnishöllina í dag, 22:21.Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins, hennar sjöunda mark. Haukar voru fimm mörkum undir,...
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...
Grótta heldur áfram pressu á topplið Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik með því að vinna sínar viðureignir. Grótta lagði ungmennalið Fram, 35:28, í Úlfarsárdal í kvöld í áttundu umferð deildarinnar. Á sama tíma vann Víkingur ungmennalið Vals,...
Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...
Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...