Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Verður Afturelding deildarmeistari í dag?

Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar og takist liðinu að vinna FH í dag verður Afturelding deildarmeistari í Grill 66-deildinni og endurheimtir sæti í...

Þóra María dvelur lengur hjá Gróttu

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Þóra María er leikstjórnandi og kom til Gróttu frá HK síðastliðið sumar. Hún var óheppin með meiðsli í haust og missti af þónokkrum leikjum. „Þóra er frábær...

Ída Margrét semur við Gróttu og færir sig varanlega um set

Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ída Margrét hefur í vetur verið á láni hjá Gróttu frá Val. Hún hefur tekið ákvörðun að kveðja Val og hafa félagaskipti yfir til Gróttu í...
- Auglýsing -

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát

Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...

Afturelding þokast nær Olísdeildinni

Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...
- Auglýsing -

Dagskráin: ÍBV mætir á Ásvelli – efstu liðin fá heimsókn

Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...

Ekkert stöðvar Aftureldingu

Afturelding situr ein í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna eftir að hafa unnið ungmennalið Vals með 11 marka mun, 36:25, í Origohöllinni í kvöld. Afturelding hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR eftir 13 umferðir og hefur auk...

HK lyfti sér upp af botninum

Ungmennalið HK í handknattleik kvenna lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildarinnar í dag með sjö marka sigri á Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum, 29:22. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Fjölnir/Fylkir er þar af...
- Auglýsing -

Grótta setti strik í reikninginn hjá ÍR-ingum

Grótta vann öruggan sigur á ÍR, 28:21, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld og kom þar með í veg fyrir að ÍR-ingar settust einir í efsta sæti deildarinnar. Þess í stað er...

Hildur mætti til leiks með FH

Hildur Þorgeirsdóttir fyrrverandi landsliðskona hefur dregið fram keppnisskóna eða hreinlega keypt sér nýja og lék í kvöld með uppeldisfélaginu, FH, gegn Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Fjórtán ár eru liðin síðan Hildur lék síðast með FH á Íslandsmótinu í handknattleik. Hildur...

FH gaf engin grið – Valur vann bæði stigin í Kórnum

FH-ingar gáfu liðsmönnum Fjölnis/Fylkis engin grið í viðureign þeirra í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH var með yfirburði í leiknum og vann með 10 marka mun, 31:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír leikir í 16. umferð – tveir í Grill 66-deild

Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með þremur spennandi leikjum, ef veður og færð leyfir. Einnig standa fyrir dyrum tveir leikir í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla:Sethöllin: Selfoss - Hörður, kl. 16 - sýndur á Selfosstv.Skógarsel: ÍR...

Afturelding vann í háspennuleik – ÍR fylgir eins og skugginn

Afturelding og ÍR halda keppni um efsta sæti Grill 66-deildar kvenna áfram. Afturelding lagði Gróttu í háspennuleik á Varmá í kvöld, 25:24, á sama tíma og ÍR vann öruggan sigur á Víkingi, 28:18, í Skógarseli. Afturelding og ÍR hafa...

Dagskráin: Barist um síðasta sætið í undanúrslitum

Síðasti leikur átta liða úrslita Powerade-bikars karla (bikarkeppni HSÍ) fer fram í kvöld. Um sannkallaðan stórleik er að ræða í TM-höllinni. Bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim. Liðin eru í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -