Grótta heldur áfram að hreiðra um sig í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Grótta vann Fjölni í kvöld, 33:20, í Fjölnishöllinni.Þetta var ekki eini leikurinn í deildinni í kvöld því Víkingur fékk ungmennalið Fram í heimsókn...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Ungmennalið Hauka lagði Berserki, 23:13, í síðasta leika 15. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikið var Ásvöllum, heimavelli Hauka. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:7.Þetta var fimmti sigur Hauka í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Berserkir...
Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...
Átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Vals og Selfoss í N1-höll Valsara á Hlíðarenda sem reyndar er ennþá merkt Origo.Haukar, ÍBV og Stjarnan hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum sem leikin...
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild kvenna í dag í heimsókn sinni til granna sinna í ungmennaliði Fram í Lambagahöllina, 33:21. Sólveig Ása Brynjarsdóttir átti stórleik fyrir Fjölni og skoraði 10 mörk. Fjölnisliðið hafði tögl og hagldir...
Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...
Grótta vann öruggan sigur á FH, 40:27, í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Viðureignin fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var á enda, 21:14. Eins og...
Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...
Selfoss heldur uppteknum hætti í Grill 66-deild kvenna og vinnur hvern leikinn á eftir öðrum. Í kvöld fagnaði liðið sínum fjórtánda sigri í deildinni þegar leikmenn Víkings voru sigraðir með 10 marka mun í Sethöllinni á Selfossi, 31:21. Ljóst...
Grótta heldur sínu striki í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Hún vann lið Berserkja örugglega í Víkinni í kvöld, 37:16, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Viðureignin bar þess talsverð merki...
Vonandi leyfir veður og færð að síðasti leikur 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik geti farið fram í dag á Ásvöllum. Til stendur að Haukar fái Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn og að hægt verði að hefja leik klukkan 16....
Ungmennalið Fram vann FH í eina leik dagsins í dag í Grill 66-deild kvenna, 33:23. Leikið var í Kaplakrika í Hafnarfirði. Framarar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:10. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur sigurgöngu sinni áfram. Í gærkvöld vann Selfossliðið stórsigur á HK, 44:18, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var 13. sigur Selfoss í deildinni á leiktíðinni. Virðist ljóst að ekkert hinna liðanna níu í...
Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23.Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...