FH lagði Víking með fjögurra marka mun, 24:20, í Kaplakrika í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknatteik. FH-ingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. Þeir voru heldur með frumkvæðið í leiknum frá upphafi til enda.
FH hefur þar...
Fjölnir komst í kvöld upp að hlið ÍR og Harðar með 18 stig í Grill66-deild karla í handknattleik með öruggum sigri á Kórdrengjum, 30:20, í Dalhúsum í Grafarvogi. ÍR, Hörður og Fjölnir eru jöfn að stigum í þremur efstu...
Selfoss er með tveggja stiga forskot í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Fjölni/Fylki, 25:19, í Sethöllinni í gærkvöld. Selfossliðið hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR. Síðarnefnda liðið á leik til góða. ÍR fær...
FH heldur sínu striki í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna og kemur í humátt á eftir ÍR og Selfoss sem eru fyrir ofan þremur stigum á undan. FH vann í dag ungmennalið Stjörnunnar með átta marka mun í TM-höllinni í...
Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær.
Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...
Hörður færðist á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Vængi Júpiters, 32:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 18 stig að loknum 11 leikjum...
Víkingur vann ungmennalið ÍBV með tveggja marka mun, 23:21, í Víkinni í gær þegar liðin mættust í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Víkingsliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10, er nú komið með 10 stig í sjötta sæti...
Vonir standa til þess að hægt verði að leika tvo leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Því miður hefur kórónuveira sett strik í reikninginn upp á síðkastið. Af hennar sökum varð m.a. að slá á frest viðureign HK og...
Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...
Ekkert verður af því að leikmenn Þórs frá Akureyri komi í bæinn á laugardaginn og leiki við ungmenalið Hauka í Grill66-deild karla. Smit mun vera komið upp í herbúðum Hauka og hefur viðureigninni verið frestað af þeim sökum, eftir...
Kvennalið Gróttu varð af stigi í toppbaráttu Grill66-deildarinnar í kvöld þegar liðið krækti aðeins í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:25. Grótta var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.
Seltirningar eru...
Selfoss færðist upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild kvenna með öruggum sigri á ungmennaliði Stjörnunnar, 37:25, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Selfossliðið hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki í deildinni alveg eins og ÍR....
Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik en keppni í deildinni hófst fyrir síðustu helgi og nú komin á fullan skrið eftir jólaleyfi. Grótta sækir ungmennalið ÍBV heim í kvöld. Grótta ætlar að freista þess að...
Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru þegar keppni hefst á nýjan leik í Grill66-deild karla á næstu dögum. Samið hefur verið við Króatann Josip Kezic.
Kezic er 31 árs gamall. Hann semur við Þór...
Ungmennalið Selfoss og Hauka buðu upp á markaveislu í Sethöllinni í kvöld þegar þau mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Alls voru skoruð 79 mörk í leiknum og þar af skoruðu gestirnir úr Haukum 40 af mörkunum. Selfossliðið varð...