Í kvöld verður þráðurinn tekinn upp af krafti í Grill66-deild karla en aðeins einni umferð er lokið í deildinni. Þrír leikir verða á dagskrá. M.a. leika nýliðar Berserkja sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu og eins tekur hið sterka...
Forráðamenn Þórs á Akureyri virðast hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir átökin i Grill66-deild karla í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á ekipa.mk í Norður Makedóníu hafa Þórsarar, fyrir milligöngu þjálfara síns, Stevce Alushovski, samið við örvhentan...
„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...
Enn og aftur virðist hafa hlaupið á snærið hjá nýliðum Kórdrengja í Grill66-deild karla í handknattleik. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur markvörðurinn Birkir Fannar Bragason ákveðið að leika með liði Kórdrengja.Birkir Fannar lék fimm keppnistímabil með FH áður en hann...
Fyrsta umferð Grill66-deildar karla fór fram á síðasta föstudag, laugardag og sunnudag. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Þór Ak. - Haukar U 27:25 (13:12).Mörk Þórs: Viðar Ernir Reimarsson 7, Arnór Þorri Þorsteinsson 5, Ágúst Örn Vilbergsson 3, Aron Hólm...
Tveimur umferðum er lokið í Grill66-deild kvenna, alltént hjá flestum liðum deildarinnar. Síðustu leikir voru rétt fyrir og um nýliðna helgi. Úrslit þeirra voru sem hér segir:Grótta - Valur U 25:19 (14:5).Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 7, Nína Líf...
Þórsarar voru sterkari á endasprettinum gegn ungmennaliði Hauka er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í dag í lokaleik fyrstu umferðar Grill66-deildar karla í handknattleik. Góður lokasprettur færði Þór tveggja marka sigur, 27:25, eftir að hafa verið marki yfir...
Annarri umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag þegar HK fær Val í heimsókn í Kórinn kl.16. HK er að leita eftir sínum fyrstu stigum en Valur mun með sigri komast upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti með fjögur...
Hið nýja lið Kórdrengja varð að sætta sig við fjögurra marka tap fyrir ungmennaliði Aftureldingar í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik er liðin leiddu saman hesta sína í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í gær, lokatölur 30:26.Afturelding...
9. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni voru það Jói Lange og Arnar Gunnarsson sem settust inní Klaka stúdíóið og umfjöllunarefni þáttarins var 2. umferð í Olísdeild karla.Þeir voru sammála því að KA...
Grænlenski línumaðurinn Ivâna Meincke tók þátt í sínum fyrsta leik með FH liðinu í Grill66-deildinni í gærkvöld þegar FH vann Stjörnuna, 32:13 í kvöld. Meincke hefur áður leikið með félagsliðum í Færeyjum og í Grænlandi eftir því sem kemur...
Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...
Liðin tvö sem flestir spá mestri velgengni í Grill66-deild karla í handknattleik á keppnistímabilinu, ÍR og Hörður frá Ísafirði, hófu keppnistímabilið í kvöld með því að tryggja sér tvö stig úr viðureignum sínum á útivelli.ÍR lagði Fjölni, 34:27,...
Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5.Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...
Sólarhring fyrir fyrsta leik Kórdrengja í Grill66-deild karla er óhætt að segja að straumurinn liggi til þeirra í dag og er reyndar ekki seinna vænna. Ekki færri en 14 leikmenn fengu félagaskipti yfir til nýliðanna í dag, samkvæmt félagaskiptavef...