„Það eru ömurleg vonbrigði að tapa fyrir liði sem við töldum okkur eiga að vinna á heimavelli,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir að ÍR tapaði fyrir Herði frá Ísafirði í uppgjöri...
Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einni viðureign sem fram fer í Sethöllinni á Selfoss þegar Víkingar sækja heimamenn í Selfossi heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Til stóð að tveir leikir til viðbótar...
Ungmennalið ÍBV setti strik í reikninginn hjá ÍR í toppbaráttunni í Grill66-deild kvenna í dag þegar það gerði sér lítið fyrir og lagði ÍR-inga örugglega, 33:29, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. Þetta...
Hörður frá Ísafirði komst einn í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í karla með því að leggja ÍR, 37:36, í viðureign efstu liðanna tveggja í Austurbergi í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.Hörður...
Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Að vanda verða fjórir leikir á dagskrá. Efsta lið deildarinnar og það eina taplausa, Valur, fær Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn klukkan 16. Um er að ræða fyrstu...
Ungmennalið Selfoss gerði góða ferð í Víkina í kvöld og vann þar Berserki í hörkuleik með tveggja marka mun, 30:28, eftir nokkra spennu á lokakaflanum. Selfossliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14, og hefur með þessu sigri...
Fjölnismenn sendu skýr skilaboð til toppliða Grill66-deildar karla í kvöld þegar þeir lögðu Þórsara frá Akureyri með fimm marka mun, 28:23, í sjöttu umferð deildarinnar í kvöld í Dalhúsum. Fjölnir hefur þar með sex stig að loknum fjórum leikjum...
Fyrr í kvöld var fyrirhugðum leik Fram og Vals í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram á sunnudagskvöld frestað. Víst er að þegar ein báran rís er önnur vís en rétt í þessu var tilkynnt að viðureign...
„Enn sem komið eru allir leikir og fjölliðamót á okkur vegum á dagskrá, hvað sem síðar kann að gerast,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is innti hann eftir hvaða áhrif breytingar á stóttvarnareglum sem kynntar voru...
Sjötta umferð Grill66-deildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Helsti leikurinn í kvöld verður viðureign Fjölnis og Þórs frá Akureyri í Dalhúsum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Þór situr í þriðja sæti deildarinar...
Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
Ungmennalið Vals færðist upp fyrir ungmennalið Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna í gær með sex marka sigri í viðureign liðanna í sjöttu umferð í TM-höllinni í Garðabæ, 33:27.Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Valur er með fimm stig...
Lið Selfoss er komið á skrið á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir nokkurt hlé vegna þess að æfingar lágu niðri um nokkurt skeið í bænum meðan kórónuveiran herjaði þar. Selfoss tók á móti ungmennaliði ÍBV í...
Sjöttu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Hauka og ÍBV á Ásvöllum klukkan 15. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en var frestað vegna veðurs.Haukar sitja í fjórða sæti með fimm stig að loknum fimm...
FH situr eitt í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið ungmennalið HK, 27:23, í sjöttu umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-liðið var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og var...