Grill66deildir

- Auglýsing -

Annar stórsigur HK í röð

HK lyftist upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með öðrum stórsigri sínum í röð. Að þessu sinni skellti HK ungmennaliði Hauka með 11 marka mun, 27:16, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. HK hefur þar með...

Dagskráin: Toppslagur í Grillinu

Tveir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðir þeirra verða í Grill 66-deild karla. Annar þeirra er sannkallaður toppslagur þegar Víkingur, sem trónir á toppi deildarinnar, sækir leikmenn Kríu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi klukkan...

Ekkert lát á sigurgöngunni

Ungmennalið Fram heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og í kvöld fagnaði liðið sínum sjötta vinningi í deildinni þegar það lagði Víkinga, 32:19, í Framhúsinu eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...

Einn í bann – hávær gæslumaður sleppur með tiltal

Hinn þrautreyndi leikmaður Aftureldingar, Þrándur Gíslason Roth, var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í gær en úrskurðurinn var birtur í dag. Þrándur verður gjaldgengur með Aftureldingu í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Haukum í...

Dagskráin: Leikið í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna

Heil umferð fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem ein viðureign verður háð í Grill 66-deild kvenna. Allir leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana. Handknattleiksáhugafólk þarf ekki að örvænta því að flestir...

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...

Mjótt á munum milli þeirra markahæstu

Tinna Valgerður Gísladóttir, leikmaður Gróttu, er markahæst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en afar mjótt er á munum á milli efstu kvenna á lista yfir þær markahæstu eins sjá má á listanum hér fyrir neðan. Tinna Valgerður hefur...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Hafa skorað um 11 mörk að jafnaði í leik til þessa

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann ungmennalið HK, 27:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í gær og hafði þar með sætaskipti við HK-liðið. Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komin í fjórða sæti deildarinnar með sex stig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -