Víkingur vann annan leik sinn í röð á upphafsdögum nýs árs í kvöld í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Að þessu sinni urðu liðsmenn FH að játa sig sigraðar í heimsókn í Safamýri, 33:23. Hafdís Shizuka Iura og Ída...
Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest hjá HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu:Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður frá Fram til ÍR út keppnistímabilið.Ólöf Ásta Arnþórsdóttir hefur fengið félagaskipti til Fjölnis frá HK og lék hún sinn fyrsta leik...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni í nóvember á sigri. Leikmenn KA/Þórs lögðu land undir fót í dag og léku við Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
Handknattleikskonan Tinna Valgerður Gísladóttir hefur gengið til liðs við efsta lið Grill 66-deildarinnar, KA/Þór. Félagaskipti hennar gengu í gegn í morgun og skráð á félagaskiptavef HSÍ. Um er að ræða lánasamning út keppnistímabilið en Tinna Valgerður er félagsbundin Gróttu....
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Efsta lið deildarinnar, KA/Þór, sækir Fram2 heim í Lambhagahöllina. Áformað er að flautað verði til leiks klukkan 18.15. Um er að ræða síðasta leikinn í 9. umferð deildarinnar sem...
Liðin í öðru og þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna, HK og Afturelding, unnu leiki sína í dag þegar keppnin hófst á ný eftir margra vikna hlé. HK lagði Fjölni, 31:23, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi og hefur 13 stig níu...
Markmaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Alexander er reynslumikill markmaður og hefur verið hluti af meistaraflokk karla síðan árið 2017 og var m.a. í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019. Hann á yfir 170 leiki...
Íslandsmótið í handknattleik er komið á fulla ferð í upphafi ársins. Í gær fóru fram þrír leikir í Olísdeild kvenna. Áfram verður haldið við kappleiki í deildinni í dag þegar ÍR-ingar mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Einnig taka...
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað handknattleiksdeild Harðar til greiðslu 110 þúsund kr sektar vegna 150 þúsund kr kröfu sem stofnuð var í einkabanka dómara eftir viðureign Harðar 2 og Vængja Júpíters í 2. deild karla í handknattleik sem fram fór...
„Það er frábært að leika fyrir sitt uppeldisfélag. Vissulega mikil breyting en ég er mjög sáttur þar sem ég er núna,“ segir Oddur Gretarsson handknattleiksmaður hjá Þór Akureyri í samtali við handbolta.is. Oddur flutti heim í sumar eftir 11...
„Það hefur verið góður stígandi í liðinu sem ég er mjög sáttur með. Ekkert er þó ennþá í hendi. Við erum ennþá í baráttunni og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs Akureyri...
Þórsarar unnu áttunda leik sinn í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og sitja þar með áfram í efsta sæti deildarinnar næstu vikurnar því þegar viðureign Þórs og Vals lauk í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis var...
Tryggvi Sigurberg Traustason tryggði Selfossi nauman sigur á Herði, 25:24, í viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi í dag en leikurinn var sá næst síðasti á árinu í Grill 66-deild karla. Tryggvi Sigurberg skoraði úr vítakasti sem Sölvi Svavarsson...
Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla og í Grill 66-deildum karla fara fram í dag. Strax upp úr hádeginu taka leikmenn ÍBV og Íslandsmeistara FH til við leik í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum. Aftureldingarmenn eru á leiðinni norður á Akureyri...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði 10 mörk þegar Víkingur vann HK2, 35:30, í síðasta leik liðanna á ársinu í Grill 66-deild karla í Safamýri í gærkvöld. Víkingar ljúka árinu í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig að loknum tíu leikjum....