Víkingar og Fjölnismenn skildu jafnir, 32:32, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í hörkuskemmtilegum leik í Safamýri í kvöld. Lokakafli leiksins alveg hreint ótrúlegur því skoruð voru tvö mörk á síðustu 10 sekúndunum.
Aðalsteinn Aðalsteinsson skoraði 32. mark...
HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...
Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september.
Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...
Aron Breki Oddnýjarson leikmaður Fjölnis hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ. Er um að ræða óvenju langt bann. Þetta var niðurstaða nefndarinnar í dag eftir að hafa tekið málið upp að nýju. Aron Breki verður...
Þrír leikmenn Olís- og Grill 66-deilda karla gætu fengið meira en eins leiks keppnisbann vegna leikbrota sinna í 1. umferð deildanna á dögunum. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar HSÍ sem kveðinn var upp í gær en var fyrst...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í dag. Grótta sótti Aftureldingu heim og skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér jafntefli. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði jöfnunarmark Gróttu 13 sekúndum fyrir leikslok. Áður hafði Katrín Arna Andradóttir...
Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki var hikað við heldur mættu öll lið deildarinnar til leiks. Úrslit leikjanna eru hér fyrir neðan ásamt hálfleikstölum, markaskorurum og varin skot. Upplýsingar frá HBStatz.
ÍH - Fram 2 28:29 (14:11).
Mörk...
Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar að auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare...
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna.
Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19.
Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...
Handknattleikssamband Ísland hefur hresst upp á heimasíðu sína og var breytt síða opinberuð í gær. Breytingarnar eru hluti af nýrri ásýnd HSÍ sem formaður HSÍ, Jón Halldórsson, kynnti á laugardaginn á fundi í Valsheimilinu.Ný heimasíða hefur verið í vinnslu...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.
Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.
Skráin verður reglulega uppfærð.
Athugasemdir eða ábendingar: handbolti@handbolti.is
Elías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...
Hörður Magnússon verður umsjónarmaður vikulegs þáttar um handbolta á komandi leiktíð. Þátturinn hefur fengið heitið handboltahöllin og verður sendur út hjá Símanum. Fyrsti þátturinn verður sendur út kvöld og er stefnt á að ríða á vaðið klukkan 20.10 sem...