- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Grill 66-deild karla: Tvö mörk á 10 sekúndum

Víkingar og Fjölnismenn skildu jafnir, 32:32, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í hörkuskemmtilegum leik í Safamýri í kvöld. Lokakafli leiksins alveg hreint ótrúlegur því skoruð voru tvö mörk á síðustu 10 sekúndunum. Aðalsteinn Aðalsteinsson skoraði 32. mark...

Grill 66-deild kvenna: HK á toppnum – Grótta og Fjölnir unnu naumlega

HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...

Dagskráin: Átta leikir – þrjár deildir

Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september. Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...
- Auglýsing -

Fjölnismaður í fjögurra leikja bann – Jón og Þórður fengu einn leik hvor

Aron Breki Oddnýjarson leikmaður Fjölnis hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ. Er um að ræða óvenju langt bann. Þetta var niðurstaða nefndarinnar í dag eftir að hafa tekið málið upp að nýju. Aron Breki verður...

Brot þriggja leikmanna eru til frekari skoðunar hjá aganefnd

Þrír leikmenn Olís- og Grill 66-deilda karla gætu fengið meira en eins leiks keppnisbann vegna leikbrota sinna í 1. umferð deildanna á dögunum. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar HSÍ sem kveðinn var upp í gær en var fyrst...

Grill 66-deild kvenna – úrslit og markaskorarar

Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í dag. Grótta sótti Aftureldingu heim og skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér jafntefli. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði jöfnunarmark Gróttu 13 sekúndum fyrir leikslok. Áður hafði Katrín Arna Andradóttir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðustu leikir fyrstu umferðar tveggja deilda

Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum. Olísdeild kvenna, 1. umferð:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 15.30. Staðan í Olísdeildum og næstu leikir. Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Lambhagahöllin: Fram2 - HK, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Fjölnir,...

Grill 66-deild karla – úrslit leikja og markaskorarar

Keppni hófst í Grill 66-deild karla í dag. Ekki var hikað við heldur mættu öll lið deildarinnar til leiks. Úrslit leikjanna eru hér fyrir neðan ásamt hálfleikstölum, markaskorurum og varin skot. Upplýsingar frá HBStatz. ÍH - Fram 2 28:29 (14:11). Mörk...

Dagskráin: Ellefu leikir í þremur deildum auk Evrópukeppni

Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar að auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare...
- Auglýsing -

Víkingar fara vel af stað – lögðu FH í Safamýri

Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...

Dagskráin: Eyjar, Akureyri og Safamýri

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19. Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...

Ný heimasíða HSÍ og ný ásýnd

Handknattleikssamband Ísland hefur hresst upp á heimasíðu sína og var breytt síða opinberuð í gær. Breytingarnar eru hluti af nýrri ásýnd HSÍ sem formaður HSÍ, Jón Halldórsson, kynnti á laugardaginn á fundi í Valsheimilinu.Ný heimasíða hefur verið í vinnslu...
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...

Þjálfarar – helstu breytingar 2025

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026. Skráin verður reglulega uppfærð. Athugasemdir eða ábendingar: handbolti@handbolti.is Elías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...

Hörður verður umsjónarmaður handboltahallarinnar

Hörður Magnússon verður umsjónarmaður vikulegs þáttar um handbolta á komandi leiktíð. Þátturinn hefur fengið heitið handboltahöllin og verður sendur út hjá Símanum. Fyrsti þátturinn verður sendur út kvöld og er stefnt á að ríða á vaðið klukkan 20.10 sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -