Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Náðu að hanga á sigrinum eins og hundur á roði

Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...

Tileinkuðu sigurinn nýjum meðlimi Gróttufjölskyldunnar

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...

Dagskráin: Fírað upp í Grill 66-deildinni

Leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik verða í eldlínunni í kvöld þegar fjórir síðustu leikir 14. umferðar fara fram. Umferðin hófst í gær með heimsókn ungmennaliðs Selfoss í Dalshús þar sem leikmenn Vængja Júpiters reyndu að verja vígi sitt...
- Auglýsing -

Vængirnir náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Hléið sem varð að gera á keppni í Grill 66-deild karla virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Vængja Júpiters ef marka má leik þeirra við ungmennlið Selfoss í gærkvöldi í Dalhúsum en liðin riðu á vaðið eftir meira...

Kaflaskipt á Hlíðarenda

Ungmennalið Vals og HK skildu jöfn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Origohöllinni, 24:24, í einstaklega kaflaskiptum leik. HK-liðið hafði yfirburði að loknum fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir, 16:7. Í síðari hálfleik fór allt...

Afturelding gefur ekkert eftir

Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...
- Auglýsing -

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....

Dagskráin: Leikið á ný í Garðabæ – Grilldeildir -landsleikur

Handknattleikurinn fer á fulla ferð í kvöld þegar keppni hefst í þremur deildum eftir ríflega mánaðarhlé auk þess sem karlalandsliðið verður í eldlínunni í undankeppni EM.Ein viðureign verður í Olísdeild kvenna þar sem Stjarnan og KA/Þór mætast í...

Lebedevs heldur tryggð við Hörð

Roland Lebedevs, markvörður, hefur skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Lebedevs gekk til liðs við Hörð á miðju síðasta keppnistímabili og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu.Lebedevs er þriðji leikmaður Harðar sem skrifar undir...
- Auglýsing -

Verður áfram á Ísafirði

Örvhenta skyttan Guntis Pilpuks hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Hann er annar leikmaður Harðar sem skrifar undir nýjan samning á jafnmörgum dögum. Í gær var greint frá að Raivis Gorbunovs, landi...

Sebastian og Guðfinnur færa sig yfir í Kópavog

Sebastian Popovic Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hafa verið ráðnir þjálfara karlaliðs HK til næstu þriggja ára. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HK á Instragram síðu deildarinnar.Sebastian og Guðfinnur hafa þjálfa...

Áfrýjunardómstóll HSÍ staðfestir fyrri dóm

Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur dómstóls sambandsins í máli Harðar á Ísafirði gegn mótanefnd HSÍ vegna ákvörðunar nefndarinnar að úrskurða Herði 10:0 tap í leik gegn Vængjum Júpíters í Grill 66-deild karla standi óraskaður.Öllum...
- Auglýsing -

Semur við Hörð til þriggja ára

Raivis Gorbunovs hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði en Harðar-liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gorbunovs, sem nýverið var valinn í lettneska landsliðið, hefur verið lykilmaður á tímabilinu hjá Herði. Þessi 22 ára miðjumaður...

Nína Líf heldur áfram á Nesinu

Nína Líf Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára.Nína Líf, sem er 25 ára gömul, er á sínu öðru ári með Gróttu og er uppalin á Nesinu en hún gekk til liðs við Gróttu...

Hefði mátt byrja í næstu viku

Það eru ekki aðeins leikmenn og þjálfarar í Olísdeild karla sem hafa athugasemdir við leikjaniðurröðum Íslandsmótsins. Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, annars af toppliðum deildarinnar veltir fyrir sér af hverju beðið verður fram til 28. apríl með að hefja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -