Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...
Hjörtur Ingi Halldórsson fór á kostum í dag þegar hann skoraði 11 mörk í 14 skotum fyrir HK þegar Kópavogsliðið kjöldró ungmennalið Vals með 17 marka mun, 38:21, í Kórnum í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag. Aðeins...
Kvennalið Gróttu heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lagði Grótta liðsmenn Selfoss í mikilli markaveislu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:28. Grótta treysti þar með stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Liðið hefur nú...
Það verður líf og fjör á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Sex leikir verða á dagskrá, þar af þrír í Olísdeild kvenna. Meðal leikja verður toppslagur á milli KA/Þór og Fram sem eru tvö af fjórum efstu liðum deildarinnar....
Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...
Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....
HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...
Kvennalið Víkings sem vann sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í rúm tvö ár á síðasta sunnudag sýndu í kvöld að sá sigur var engin tilviljun því honum var fylgt eftir með öðrum sigri í kvöld á...
Mál fjögurra handknattleiksmanna var tekið fyrir á síðasta fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar þess að allir fengu þeir útilokun í leikjum með liðum sínum á síðustu dögum. Allir sluppu þeir við leikbann. Einnig var tekið fyrir mál vegna...
Íslandsmótið í handknattleik er nú komið á fulla ferð aftur eftir margra mánaða hlé. Fimm leikir verða á dagskrá í kvöld í þremur deildum karla og kvenna. Afturelding, KA og ÍR leika m.a. í fyrsta sinn í Olísdeild...
Kristján Orri Jóhannsson skoraði nærri helming marka Kríu í gærkvöld þegar liðið lagði ungmennaliða Selfoss með sex marka mun, 30:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem liðin mættust í Grill 66-deild karla í handknattleik. Kristján Orri skoraði 14 mörk...
Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...
Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...
Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...