Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi hefur fjölþætt gildi og er mikilvægt að íþrótta- og...
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssambandið var að senda frá sér....
„Við fögnum því að hægt sé að fá undanþágu til æfinga hjá liðum í næst efstu deild og höfum þegar sótt um. Vonandi fæst hún í dag," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is um þær til tilslakanir...
Heilbrigðisráðherra getur veitt undanþágu til æfinga liða í næsta efstu deild eftir því sem fram kemur í reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem gefin var út í dag. Hinsvegar eru engar undanþágur mögulegar fyrir æfingar ungmenna 16-20...
„Það er mjög mikil vonbrigði að ekki skuli hafa verið heimilað að hefja æfingar frá og með morgundeginum. Ekki síst þegar horft er til ungmenna sem fá hvorki að mæta í skóla né í íþróttir og sitja heima alla...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir á að keppni í öllum flokkum og deildum, að Olísdeild karla undanskilinni, hefjist í byrjun janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ var að senda frá sér. Vonir standa til að mögulegt verði að...
Talsverðrar gremju gætir á meðal margra þeirra sem tjá skoðanir sínar með tístum á samskiptaforritinu Twitter með þá ákvörðun heilbrigðisráðherra í morgun að slaka ekkert á sóttvarnareglum til handa íþróttahreyfingunni. Eins og títt er í tístum þá spara...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...
„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dagAfrekshópar í handknattleik hafa ekki...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ:HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ.HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...
Þrír erlendir leikmenn sem léku með kvennaliði Selfoss í haust fengu leyfi á dögunum til að fara heim og taka sér hvíld frá ástandinu á Íslandi. Þeir eru hinsvegar væntanlegir aftur um leið og rofar til og hillir undir...
„Maður bara bíður og vonar eftir að komast sem fyrst aftur inn á parketið,“ sagði Axel Sveinsson, aðstoðarþjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, sem situr í sömu súpu og aðrir þjálfarar og leikmenn liða í meistaraflokki karla og kvenna, að...
Skyndileg vistaskipti Bjarna Ófeigs Valdimarssonar frá FH til Skövde hefur áhrif á fleiri liði en FH vegna þess að með honum til Svíþjóðar flytur kærastan, Tinna Valgerður Gísladóttir. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi á þessum vettvangi væri...
Íþróttastarf barna og unglinga verður leyft frá og með 18. nóvember samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar í hádeginu í dag. Hún var þá að stíga út af ríkisstjórnarfundi þar...
„Tillögurnar mínar eru kannski vægari en margir hefðu vonast til en það verður að koma í ljós,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á blaðamannafundi Almannavarna fyrir hádegið í dag. Fram kom á fundinum að sóttvarnalæknir hefur skilað inn minnisblaði til...