Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Hið nýstofnaða handboltalið í Vestmannaeyjum, Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH), leikur sinn fyrsta heimaleik á Íslandsmótinu. HBH fær Fram2 í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16. Ef allt gengur að...
Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Hannes, sem er fyrirliði Selfossliðsins, er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp á parketinu á Selfossi. Hannes var fastamaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019 og...
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili.Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...
Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...
Fram2 vann stórsigur á Berserkjum í síðasta leik annarar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 41:22. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik stakk Fram-liðið af í síðari hálfleik. Þegar fyrri hálfleikur var að baki...
Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag. Til viðbótar hefst keppni í 2. deild karla.Leikir dagsinsGrill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram2 - Berserkir, kl. 15.30.Staðan í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram2 - Hörður, kl. 13.30.Sethöllin: Selfoss...
https://www.youtube.com/watch?v=LXj15QQ0JBU„Við fórum illa að ráði okkar eftir að hafa verið komin í góða stöðu í síðari hálfleik. Staðan var hinsvegar orðin þannig undir lokin að mér finnst það sýna karakter hjá leikmönnum að hafa þó náð öðru stiginu. Við...
https://www.youtube.com/watch?v=Namu9qVDBjI„Úr því sem komið var má segja að það hafi verið súrt að ná ekki að vinna. Við vorum yfir nærri leikslokum en á móti kemur að við vorum undir lengi fram eftir leiknum. Að koma til baka eftir...
HK tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar í handknattleik kvenna í kvöld með öruggum sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:17. HK er eina liðið í deildinni sem unnið hefur tvær fyrstu viðureignir sínar.FH, Afturelding og KA/Þór hafa þrjú...
Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að...
Afturelding og KA/Þór skildu jöfn í æsispennandi leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 25:25. Bæði lið áttu sókn á síðustu mínútunni en spennan tók völdin, vopnin snerust í höndum leikmanna sem varð...
Áfram verður nóg um að vera í handboltanum innanlands í kvöld. Þriðju umferð Olísdeildar karla lýkur en fjórir leikir fóru fram í gærkvöld. Einnig hefst keppni í Grill 66-deild karla með sannkölluðum toppslag Víkinga og Þórsara. Ofan á þetta...
„Það hafa verið hnökrar á útsendingum í fyrstu leikjunum, hnökrar sem við höfum ekki séð áður og stafa meðal annars af breytingum sem við vorum að gera vegna fjölgunar leikja. Ég vona að búið sé að leysa úr þessum...