Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Aðalsteinn þjálfar Víking og verður einnig yfirmaður handknattleiksmála

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...

Sif verður áfram í herbúðum KA/Þórs

Sif Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu á næstu leiktíð. Sif sem er 18 ára gömul er efnilegur markvörður sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands og var m.a. í U17...

Gunnar Valur og Stefán Harald þjálfa kvennalið Fjölnis

Gunnar Valur Arason heldur áfram þjálfun kvennaliðs Fjölnis í handknattleik kvenna, eins og undanfarin ár. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fjölnis.Gunnar Val til halds og trausts hefur verið ráðinn Stefán Harald Berg Petersen. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun...
- Auglýsing -

Jason Dagur skrifar undir tveggja ára samning

Jason Dagur Þórisson hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Jason Dagur, sem er uppalinn Selfyssingur, spilar hægra horn og tók sín fyrstu skref með meistaraflokki í ár og hefur verið lykilmaður í U-liði Selfoss í 2....

Guðmundur Helgi er hættur hjá Aftureldingu

Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild að Guðmundur hafi óskað eftir að verða leystur undan samningi af persónulegum ástæðum. Orðið hafi verið við þeirri ósk.Ekki liggur fyrir hver tekur...

Lokahóf: Alfa Brá og Rúnar stóðu upp úr

Lokahóf meistaraflokka Fram í handknattleik fór fram um síðustu helgi. Þar gerðu leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar félagsins sér glatt kvöld. Um leið voru veittar viðkenningar til einstaklinga fyrir leiktíðina.Bestu leikmenn meistaraflokksliðanna voru valin Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir og Rúnar...
- Auglýsing -

Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins

Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu.Félagi...

Nýr tveggja ára samningur hjá Kristínu Aðalheiði

Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu en það féll úr Olísdeildinni í vor.Kristín Aðalheiður, sem leikur í vinstra horni verður 25 ára í sumar, hefur leikið...

Emilía Ósk semur við FH til tveggja ára

Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hún var markahæsti leikmaður liðsins og ein helsta burðaárs FH-liðsins á nýliðinni leiktíð. M.a. skoraði Emilía Ósk 118 mörk í 18 leikjum FH í Grill 66-deildinni...
- Auglýsing -

Hafþór Már hefur samið við Þór

Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...

Jón Gunnlaugur lætur af störfum

Jón Gunnlaugur Viggósson hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi á næsta keppnistímabili eftir fjögurra ára törn við þjálfun liðsins. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Víkings í kvöld. Ekki kemur fram hver tekur...

Þetta var markmið okkar allan tímann

„Þetta var markmið okkar fyrir tímabilið, það er að fara upp í Olísdeildina. Við höfum ekkert farið í grafgötur með að við settum saman lið til þess að fara upp úr Grill 66-deildinni. Því miður tókst það ekki í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Sigurstund Gróttu að Varmá

Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...

Umspil Olís kvenna: leikjadagskrá og úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Liðin sem höfnuðu í öðru, þriðja og fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna, Grótta, Víkingur og...

Grótta fer upp í Olísdeildina – Afturelding féll

Grótta vann Aftureldingu, 22:21, í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeld kvenna að Varmá í dag. Grótta tekur þar með sæti í Olísdeildinni en Afturelding fellur. Grótta leikur þar með sama leik og ÍR á síðasta ári þegar ÍR...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -