- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Eva Hrund styrkir þjálfarateymi HK

Eva Hrund Harðardóttir hefur skrifað undir samning við HK þess efnis að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik næsta árið. HK leikur í Grill 66-deildinni í vetur.„Eva Hrund hefur þjálfað hjá HK undanfarin ár og erum við afar ánægð...

Lydía skrifaði undir nýjan samning við KA/Þór

Unglingalandsliðskonan Lydía Gunnþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við KA/Þór og verður þar af leiðandi í eldlínunni með liðinu í Grill66 deildinni í vetur. Lydía, sem verður 18 ára seinna í mánuðinum, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið...

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025. Skráin verður reglulega uppfærð. Athugasemdir eða ábendingar: [email protected] Leikjadagskrá Olísdeilda Leikjadagskrá Grill 66-deilda Sebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun...
- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Akureyrarliðin verða Grillmeistarar

Kátt verður á hjalla í höfuðstað Norðurlands næsta vor gangi spá forráðamanna og þjálfara liðanna í Grill 66-deildum karla og kvenna eftir. Báðum Akureyrarliðunum er spáð sigri í deildunum. Þór fer upp í Olísdeild karla eftir að hafa setið...
- Auglýsing -

FH fær liðsauka fyrir átökin í Grill 66-deildinni

Sara Björg Davíðsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hún kemur til FH frá Fjölni og lék sína fyrstu leiki á Ragnarsmótinu á dögunum. Sara Björg er tvítug og getur spilað allar stöðurnar fyrir utan, segir...

Selfoss vann allar viðureignir sínar á Ragnarsmótinu

Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...

FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss

FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...
- Auglýsing -

Hákon Garri hefur skrifað nafn sitt undir samning

Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. „Hákon Garri er vinstri skytta frá Selfossi. Í vor fékk Hákon verðlaun fyrir afrek ársins í handknattleiksakademíu Selfoss, en á yngsta ári varð hann markahæsti leikmaður 3. flokks á...

Önnur umferð Ragnarsmótsins stendur fyrir dyrum

Önnur umferð Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Mótið hófst í fyrrakvöld. ÍBV vann þá Víking, 27:16, og Selfoss hafði betur gegn FH, 40:21. Leikirnir í kvöld:ÍBV – FH, kl. 18.Selfoss – Víkingur, kl. 20.15.Leikirnir verða sendir úr...

Jónas Karl heldur áfram í heimahögum

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. „Jónas er skemmtilegur miðjumaður, snöggur á fótunum og óhræddur. Þessi ungi Selfyssingur lék stórt hlutverk með U-liði Selfoss í vetur þar sem hann skoraði 61 mark...
- Auglýsing -

Selfoss og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu umferð

Olísdeildarliðin ÍBV og Selfoss unnu andstæðinga sína, Víking og FH, örugglega í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss, sem endurheimti sæti sitt í Olísdeildinni í vor eftir yfirburðasigur í Grill 66-deildinni, var...

Áfram er haldið að semja við yngri leikmenn á Selfossi

Guðmundur Steindórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. „Guðmundur er vinstri skytta og öflugur varnarjaxl sem var hluti af stórskemmtilegu U-lið Selfyssinga í vetur.  Á lokahófi 3. flokks og akademíunnar var hann valinn varnarmaður ársins...

Ragnarsmót kvenna hefst í kvöld – fjögur lið taka þátt

Í kvöld verður flautað til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Fjögur lið reyna með sér næstu daga, FH, ÍBV, Selfoss og Víkingur.Fyrri leikurinn á þessum fyrsta leikdegi Ragnarsmóts kvenna verður á milli ÍBV og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -