Handknattleiksmaðurinn Bjartur Már Guðmundsson hefur gengið til liðs við topplið Grill 66-deildarinnar. Hann kemur til félagsins á lánasamningi út keppnistímabilið frá Fram.Bjartur Már er 24 ára og getur bæði leikið sem skytta og miðjumaður. Hann var markahæstur í liði...
Selfoss fór upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag eftir stórsigur á HBH, 40:32, í fyrsta leik ársins hjá báðum liðum sem fram fór í gamla salnum í íþróttamiðstöðunni í Vestmannaeyjum í...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, tapaði öðru stigi á leiktíðinni í kvöld þegar liðið sótti heim HK í Kórinn. Tinna Valgerður Gísladóttir jafnaði metin fyrir Akureyrarliðið úr vítakasti þegar rétt innan við mínúta var til leiksloka,...
Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
Víkingur vann Fram2 með átta marka mun, 33:25, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Safamýri í gærkvöld. Leikurinn var liður í 13. umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist Víkingur nær liðunum í efri hlutanum, Aftureldingu, HK og Val2 en...
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur á ný gengið til liðs við Fram. Þetta kemur fram á félagaskiptasíðu á vef HSÍ. Frestur til félagaskipta rennur út á miðnætti.Harpa María flutti til Danmerkur síðasta sumar vegna náms og hefur síðustu mánuði...
Vonir standa til þess að hægt verði að hefja 13. umferð Olísdeild kvenna í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim í Hekluhöllinni klukkan 18.30. Til stóð að fyrsti leikurinn færi fram í gærkvöld með viðureign Fram...
Þrettánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Afturelding, sem er í öðru sæti, vann stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Berserkir, 36:9, í Víkinni. Valur2 lagði Fjölni með átta marka mun í Fjölnishöllinni, 34:26,...
Efsta lið Grill 66-deildar karla, Þór Akureyri, hóf keppni í deildinni á nýju almanaksári eins og liðið lauk síðasta ári, þ.e. á sigri. Þórsarar voru ekki í vandræðum með Fram2 í fyrsta leik ársins í Grill 66-deildinni í Íþróttahöllinni...
Anna Katrín Bjarkadóttir hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til ársins 2027 eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Anna Katrín er uppalinn hjá Aftureldingu og er ein af lykilmönnum meistaraflokks kvenna. Hún hefur ekki langt að sækja...
Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með viðureign Fram og Selfoss í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20.30. Fram er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Selfoss er í fjórða sæti sjö...
KA/Þór hefur áfram yfirburðastöðu í efsta sæti Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið hefur aðeins tapað einu stigi í 12 leikjum og hefur sex stiga forskot á liðin í öðru og þriðja sæti, Aftureldingu og HK. KA/Þór vann Val2...
Tveir leikir fór fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Neðstu liðin tvö, Berserkir og Fjölnir töpuðu bæði viðureignum sínum. Víkingar unnu stórsigur í Fjölnishöllinni, 28:15, eftir að hafa verið fimm mörk um yfir í hálfleik. Valgerður Elín Snorradóttir...
Afturelding færðist upp í annað sæti Grill 66-deildar í gærkvöld með sex marka sigri á HM, 34:28, í viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Liðin eru jöfn að stigum, með...
Katrín Helga Davíðsdóttir hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til tveggja ára. Katrín Helga lék upp yngri flokka Aftureldingar og hefur síðustu ár verið ein lykilmannneskja liðsins sem hefur leikið sitt á hvað í Olísdeildinni og í Grill 66-deildinni....