„Það var gott hjá okkur að klára einvígið að þessu sinni og fylgja eftir leiknum á undan sem var mjög sterkur af okkar hálfu,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 10 marka sigur Stjörnunnar á Aftureldingu í umspili...
„Þetta var í rauninni aldrei okkar dagur. Eins og við vorum staðráðin í koma einvíginu í oddaleik því það var mikill hugur í okkur fyrir leikinn. Margt klikkaði hinsvegar hjá okkur þegar á hólminn var komið sem við verðum...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik sem hefst sunnudaginn 13. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Umspil Olísdeildar kvenna – undanúrslit:13....
Stjarnan heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í fjórum viðureignum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna. Stjarnan vann viðureignina að Varmá í kvöld, 28:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...
Stjarnan tók á ný forystuna gegn Aftureldingu í umspili Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri í Hekluhöllinni, 33:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Stjarnan hefur þar með tvo vinninga og vantar einn í viðbót...
FH hefur samið við ungverskan markvörð Szonja Szöke til þriggja ára. Hún kemur til FH frá MTK Budapest. Szöke verður tvítug á árinu en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu...
Önnur umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld með tveimur leikjum. Framarar sem töpuðu illa fyrir Haukum, 30:18, í fyrstu umferð á laugardaginn, sækja Hauka heim á Ásvelli klukkan 18.Rétt eftir að viðureigninni á Ásvöllum lýkur...
Selfoss leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð eftir að hafa unnið Gróttu, 27:26, í fjórða leik liðanna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss vann þrjá leiki í röð í rimmunni en Grótta einn, þann fyrsta...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik sem hófst föstudaginn 4. apríl. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem keppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Undanúrslit:4. apríl: Selfoss - Víkingur...
Áfram verður leikið í undanúrslitum Olísdeildar karla og í umspili sömu deildar í kvöld. Til tíðinda getur dregið því Fram og Selfoss eru einum vinningi frá því að vinna rimmur sínar.Leikmenn Gróttu mæta með bakið upp við vegg í...
Afturelding jafnaði metin í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Stjörnunni, 28:22, í annarri viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ. Staðan var jöfn í hálfleik. Næsti leikur liðanna fer fram í Hekluhöllinni í Garðabæ á...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag auk þess sem Afturelding og Stjarnan halda áfram kapphlaupi sínu um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Deildarmeistarar Vals taka á móti ÍR á Hlíðarenda klukkan 14 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum....
Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu öðru sinni í umspili Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld, 37:35, þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Selfyssingar hafa þar með náð yfirhöndinni í einvíginu um sæti í Olísdeildinni á...
Stjarnan vann Aftureldingu í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Næst mætast liðinu að Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn klukkan 16.Vinna þarf þrjá leiki til...