Haukar2 unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Berserki, 24:20, á Ásvöllum í annarri viðureign þriðju umferðar deildarinnar. Haukar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7, en liðið var með yfirhöndina...
Fimmta umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Hauka og HK á Ásvöllum. Liðin skildu með skiptan hlut, 29:29. Áfram verður haldið við kappleiki í 5. umferð í kvöld þegar fjórar viðureignir fara fram.Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - ÍR,...
HK náði í kvöld þriggja stiga forskoti í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Aftureldingu, 24:20, í upphafsleik þriðju umferðar deildarinnar í Kórnum í Kópavogi. HK er þar með áfram taplaust og með þriggja stiga...
Mikil eftirvænting ríkir fyrir handboltarimmu Selfossliðanna Mílunnar og Selfoss2 í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Viðureignin fer fram í Sethöllinni og hefst klukkan 20.30. Mílan skráði sig til leiks á ný í haust til keppni í 2....
Fimm leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Þráðurinn verður tekinn upp á ný í Olísdeild kvenna að loknu hálfs mánaðar hléi með tveimur viðureignum. Þrjú efstu lið deildarinnar verða í eldlínunni. Þar á meðal...
Leikmennirnir ungu í Fram2 gáfu liðsmönnum Handknattleiksbandalags Heimaeyjar ekki neinn afslátt í fyrsta heimaleik síðarnefnda liðsins á Íslandsmóti í handknattleik í dag, í Grill 66-deild karla.Framararnir léku af fullum þunga og unnu leikinn sem seint verður minnst fyrir burðugan...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Hið nýstofnaða handboltalið í Vestmannaeyjum, Handknattleiksbandalag Heimaeyjar (HBH), leikur sinn fyrsta heimaleik á Íslandsmótinu. HBH fær Fram2 í heimsókn. Flautað verður til leiks klukkan 16. Ef allt gengur að...
Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...
Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...
Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.Hannes, sem er fyrirliði Selfossliðsins, er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp á parketinu á Selfossi. Hannes var fastamaður í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019 og...
Haukur Páll Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár en liðið leikur í Grill 66-deild karla á nýhöfnu keppnistímabili.Haukur Páll er leikstjórnandi uppalinn á Selfossi. Hann steig sín allra fyrstu skref með meistaraflokki haustið...
Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...
Fram2 vann stórsigur á Berserkjum í síðasta leik annarar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 41:22. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik stakk Fram-liðið af í síðari hálfleik. Þegar fyrri hálfleikur var að baki...
Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag. Til viðbótar hefst keppni í 2. deild karla.Leikir dagsinsGrill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram2 - Berserkir, kl. 15.30.Staðan í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram2 - Hörður, kl. 13.30.Sethöllin: Selfoss...
https://www.youtube.com/watch?v=LXj15QQ0JBU„Við fórum illa að ráði okkar eftir að hafa verið komin í góða stöðu í síðari hálfleik. Staðan var hinsvegar orðin þannig undir lokin að mér finnst það sýna karakter hjá leikmönnum að hafa þó náð öðru stiginu. Við...