Fjölnir vann Hörð í hörkuspennandileik í Fjölnishöllinni í gær, 39:38, en leikurinn var sá síðasti í 10. umferð deildarinnar. Litlar aðrar upplýsingar eru að fá um leikinn. Víst er þó að liðin höfðu sætaskipti að leik loknum. Fjölnir færðist...
Ákveðið hefur verið að flýta viðureign ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag í um hálftíma. Dómarar leiksins, Ramunas Mikalonis og Magnús Kári Jónsson, eiga að flauta til leiks klukkan...
HK er áfram eitt og ósigraði í Grill 66-deild kvenna þegar átta umferðir eru að baki HK lagði neðsta lið deildarinnar, Fram 2, í Kórnum í dag, 39:29, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 22:14.Yfirburðir HK-inga...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Til viðbótar mæta Haukar spænska liðinu Costa del Sol Malaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik klukkan 19.15 í kvöld í Kuehne+Nagel-höllinni...
Grótta vann stórsigur á Aftureldingu í 8. umferð Grill 66-deild kvenna í Hertzhöllinni í kvöld, 30:20. Gróttuliðið hafði töluverða yfirburði í síðari hálfleik með góðum varnarleik sem Aftureldingarliðið átti fá svör við. Mosfellingum tókst þar með ekki fylgja eftir...
Áfram munar aðeins einu stigi á Víkingi og Gróttu í tveimur efstu sætum Grill 66-deildar karla eftir leiki kvöldsins. Víkingur, sem er er efstur með 19 stig eftir 10 leiki vann stórsigur á Hvíta riddaranum að Varmá, 37:24. Tapaði...
Átta leikir fara fram í Olísdeildunum og Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld, föstudaginn 7. nóvember.
Olísdeild karla:Kuehne+Nagel-höllin: Haukar - Þór, kl. 18.KA-heimilið: KA - Stjarnan, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - Fram, kl. 18.
Grill...
Eftir að hafa haft betur í deilu við þýska handknattleikssambandið og NHC Northeim hefur handknattleikslið Víðis í Garði fengið til sín Georgios Kolovos, einn af efnilegustu handboltamönnum Grikklands. Félagaskiptin rétt sluppu í gegn áður en félagaskiptaglugganum var lokað. NHC...
Valur hafði betur í viðureign sinni við Fram þegar ungmennalið félaganna áttust við í Grill 66-deild karla í Lamhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld, 37:32. Staðan var 18:15 að loknum fyrri hálfleik, Val í vil.
Mörk Fram 2: Alex Unnar Hallgrímsson...
Ekki tókst Fjölni að verða fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu HK í Grill 66-deild kvenna á þessari leiktíð er liðin mættust í Kórnum í kvöld í 7. umferð deildarinnar. Eftir hörkuleik lengi vel var HK-liðið...
Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.
Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum.
Til...
Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...
Einn leikur fer fram í kvöld, mánudag, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Víkingur fær Aftureldingu í heimsókn í íþróttahúsið í Safamýri klukkan 19.30.
Víkingur er í þriðja sæti Grill 66-deildar með átta stig að loknum sex leikjum. Víkingur er...
Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar í dag vann FH annan leik sinn í deildinni er liðið lagði Val 2, 26:24, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Grótta er...
Sjöunda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hefst í dag með tveimur viðureignum. Einnig standa vonir til þess að mögulegt verði að síðasta viðureign áttundu umferðar Olísdeildar kvenna geti farið fram en leiknum var frestað í gær. Um er...