https://www.youtube.com/watch?v=Namu9qVDBjI„Úr því sem komið var má segja að það hafi verið súrt að ná ekki að vinna. Við vorum yfir nærri leikslokum en á móti kemur að við vorum undir lengi fram eftir leiknum. Að koma til baka eftir...
HK tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar í handknattleik kvenna í kvöld með öruggum sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:17. HK er eina liðið í deildinni sem unnið hefur tvær fyrstu viðureignir sínar.FH, Afturelding og KA/Þór hafa þrjú...
Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að...
Afturelding og KA/Þór skildu jöfn í æsispennandi leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 25:25. Bæði lið áttu sókn á síðustu mínútunni en spennan tók völdin, vopnin snerust í höndum leikmanna sem varð...
Áfram verður nóg um að vera í handboltanum innanlands í kvöld. Þriðju umferð Olísdeildar karla lýkur en fjórir leikir fóru fram í gærkvöld. Einnig hefst keppni í Grill 66-deild karla með sannkölluðum toppslag Víkinga og Þórsara. Ofan á þetta...
„Það hafa verið hnökrar á útsendingum í fyrstu leikjunum, hnökrar sem við höfum ekki séð áður og stafa meðal annars af breytingum sem við vorum að gera vegna fjölgunar leikja. Ég vona að búið sé að leysa úr þessum...
Brasilíski handknattleiksmaðurinn Jhonatan C. R. Dos Santos hefur samið á nýjan leik um að leika með Herði á Ísafirði í Grill 66-deildinni. Santos var með liðinu á síðustu leiktíð en hélt til síns heima í mótslok í vor. Var...
KA/Þór, sem féll úr Olísdeildinni í vor, vann fyrsta leik sinn í Grill 66-deildinni í KA-heimilinu í dag þegar annað lið Hauka kom í heimsókn. Yfirburðir KA/Þórsliðsins voru miklir frá upphafi til enda og lokatölur voru, 33:15. Staðan að...
Þótt aðeins níu lið hafi skráð sig til leiks í Grill 66-deild karla, næst efstu deild, þá er mikill áhugi fyrir að taka þátt í deildinni fyrir neðan, 2. deild karla, á keppnistímabilinu. Tólf lið eru skráð til leiks....
Fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með tveimur viðureignum. KA/Þór, sem spáð er sigri í deildinni, tekur á móti Haukum2 í KA-heimilinu klukkan 15. Einni stund síðar sækir Fram2 heim lið HK.Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - Haukar2,...
Hafdís Shizuka Iura tryggði Víkingi annað stigið í heimsókn liðsins í Kaplakrika til FH-inga í kvöld í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, 24:24. Hafdís jafnaði metin rétt rúmlega mínútu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að bæði lið ættu...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi.Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...
Leikmenn Aftureldingar og Vals2 léku fyrstu viðureignina í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á þessari leiktíð að Varmá í kvöld. Afturelding, sem féll úr Olísdeildinni í vor eftir fimm umspilsleiki við Gróttu, ætlar sér rakleitt upp í deild þeirra...
Þrjú lið hituðu upp fyrir þátttöku í Grill 66-deild kvenna á Akureyri um helgina með þátttöku á KG-sendibílamótinu sem fram fór í KA-heimilinu. KA/Þór vann báðar viðureignir sínar á mótinu og varð sigurvegari með því að leggja HK í...
Eva Hrund Harðardóttir hefur skrifað undir samning við HK þess efnis að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik næsta árið. HK leikur í Grill 66-deildinni í vetur.„Eva Hrund hefur þjálfað hjá HK undanfarin ár og erum við afar ánægð...