Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:„Tilfinningin er bara mjög góð,“ segir Arnór Þorri Þorsteinsson leikmaður Þórs í samtali við handbolta.is eftir að Þór tryggði sér sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð...
Þór Akureyri leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þórsarar lögðu HK2, 37:29, í lokaumferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þórsarar vinna þar með Grill 66-deildina og taka sæti Fjölnis í...
Síðasta umferð Grill 66-deildar karla verður leikin í dag. Eftirvænting er mikil meðal Þórsara á Akureyri fyrir leik dagsins sem fram fer í Íþróttahöllinni í bænum klukkan 16.15. Þór mætir HK2. Ef Þór nær a.m.k. öðru stigi úr leiknum...
Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Lonac líkar vel lífið á Akureyri en hún hefur verið hjá KA/Þór frá árinu 2019.Lonach hefur allt frá...
Liðin þrjú úr Grill 66-deild kvenna sem taka þátt í umspili Olísdeildar kvenna bíða fram til 13. apríl eftir að umspilið hefst. Keppni í Grill 66-deild kvenna lauk á sunnudaginn var. KA/Þór vann deildina og fer án umspils upp...
HK tryggði sér annað sætið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar lokaumferðin fór fram. HK vann öruggan sigur á Fjölni í Kórnum, 37:19. Á sama tíma hafði Afturelding betur gegn Haukum2 að Varmá, 35:13. Ótrúleg staða...
Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. KA/Þór hefur fyrir nokkru tryggt sér efsta sæti deildarinnar og sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð.HK og Afturelding berjast um annað sæti deildarinnar og þar með...
Lið Selfoss settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar liðið lagði Fram2, 38:30, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var síðasti leikur Selfyssinga í deildinni á leiktíðinni. Þeir sitja yfir í 18. og síðustu umferð...
Síðasti leikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum þegar Selfoss sækir ÍBV heim í íþróttamiðstöðina klukkan 14. Selfoss getur endurheimt fjórða sæti Olísdeildar með sigri. Takist ÍBV að vinna leikinn fer liðið upp í sjötta...
Valur2 lagði FH í fyrsta leik 18. og síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld, 29:25, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12.Vegna utanferðar Valsliðsins í fyrramálið í...
Lydía Gunnþórsdóttir skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og verður þar af leiðandi í eldlínunni með liðinu í Olísdeildinni á næstu leiktíð. KA/Þór hefur þegar tryggt sér efsta sætið í Grill 66-deildinni eftir taplaust tímabil.Lydía sem...
Rakel Sara Elvarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við KA/Þór sem á dögunum endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna með yfirburðasigri í Grill 66-deildinni. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór í vetur vegna þess að hún sleit...
HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina eftir viku. HK lagði Víkinga í hörkuleik í Safamýri í kvöld, 26:24, og hefur 26 stig eftir 17 leiki. Afturelding er stigi á eftir. Mosfellingar unnu stórsigur á...
Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verður leikin í kvöld. Fimm leikir þar af leiðandi á dagskrá sem verða sendir út á Handboltapassanum góða.KA/Þór hefur fyrir nokkru tryggt sér sigur í deildinni og hiklausan flutning upp í...
Selfoss heldur pressu á Þór Akureyri fyrir síðustu leiki liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfoss vann Val2, 39:35, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum. Þór er með 26 stig...