Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...
Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla í kvöld.
Olísdeild karla, 7. umferð:Lambhagahöllin: Fram - ÍR, kl. 19.30.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild karla:Hertzhöllin: Grótta - Fjölnir, kl. 19.30.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Leikir kvöldsins verða sendir...
Víkingur vann Fram 2 í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 29:25. Víkingur hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 15:12.
Með sigrinum færðist Víkingur upp að hlið Gróttu og Val 2 í annað...
Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í dag. Vonir standa til þess að mögulegt verði að koma á viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild karla sem varð að fresta á föstudaginn vegna slæmra skilyrða í...
Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir leiki 6. umferðar í gær. Víkingur lagði Fram 2 örugglega í Safamýri, 39:33, efir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var um leið fyrsta tap...
Heil umferð, sú sjötta á þessari leiktíð í Grill 66-deild karla, verður leikin í dag.
Grill 66-deild karla, 6. umferð: N1-höllin: Valur 2 - Grótta, kl. 13.30.Fjölnishöllin: Fjölnir - HBH, kl. 14.Myntkauphöllin: Hvíti Riddarinn - HK 2, kl. 14.30Ásvellir: Haukar...
Ída Margrét Stefánsdóttir tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í kvöld þegar hún skoraði tvö síðustu mörk viðureignar liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 20:20. FH-ingar voru hársbreidd frá því að vinna annan leikinn í röð en hafa nú náð...
Leikið verður í Olísdeild karla og Grill 66-deild kvenna í kvöld á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna. Hér fyrir neðan er leikjdagskráin.
Olísdeild karla, 6. umferð:Kórinn: HK - ÍR, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18.45.Lambhagahöllin: Fram - KA, kl....
HK, undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar, heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna. Í gærkvöld lagði HK lið Val 2, 29:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 5. umferðar deildarinnar. Þar með hefur HK 10 stig að loknum fimm...
Þrír leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar sjötta umferð hefst. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Selfoss og Stjörnunnar í Sethöllinni klukkan 20, tveimur stundum eftir að karlalið sömu félaga mætast...
Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....
Fjölnir vann annan leik sinn í Grill 66-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Fram 2, 32:24, í síðasta leik 4. umferðar í Fjölnishöllinni. Staðan var 17:11 að loknum fyrri hálfleik en Fjölnisliðið var með gott forskot allan síðari...
Þrír leikir fóru fram í 5. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær. Með þeim lauk umferðinni. Fram 2 endurheimti efsta sæti deildarinnar eftir mikinn markaleik við Selfoss 2 í Lamhagahöllinni, 45:42. Framarar hafa þar með fullt hús...
Tveir grænlenskir piltar, Kim Holger Josafsen Nielsen og Sebastian Hans Knud Folmer Jensen, hafa gengið til liðs við Val og munu leika með ungmennliði félagsins í vetur. Báðir eiga þeir sæti í 20 ára landsliði Grænlands sem leikur hér...