- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Frakkar ívið sterkari í lokadansinum fyrir EM

Frakkar höfðu betur gegn Íslendingum í París í dag, 31:29, í síðasta leik beggja þjóða fyrir Evrópumótið í handknattleik karla. Íslenska landsliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14. Íslenska liðið var sterkara í fyrri hálfleik en Frakkar í...

Óskuðu sérstaklega eftir því að fá Ísland aftur

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir vel hafa gengið fyrir íslenska stuðningsmenn að verða sér úti um gistingu í bænum og í grennd við hann. Ísland leikur í F-riðli í...

HM 18 ára landsliða kvenna í Rúmeníu – leit stendur yfir að leikstað fyrir U20

Heimsmeistaramót 18 ára landsliða kvenna fer fram í Rúmeníu frá 29. júlí til 9. ágúst í sumar. Reynst hefur verið erfitt fyrir Alþjóða handknattleikssambandið að finna leikstað fyrir mótið. Enn er leitað að gestgjafa fyrir heimsmeistaramót 20 ára landsliða...
- Auglýsing -

Flest gekk vel upp hjá okkur í fyrri hálfleik

„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Flest gekk vel upp hjá okkur. Síðari hálfleikur var síðri og á tíðum féllum við full mikið niður og þá slaknaði talsvert á okkur. Ég ætla hins vegar ekki að hengja mig of mikið...

Íslenska landsliðið mætir Evrópumeisturunum á sunnudaginn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Evrópumeisturum Frakka í síðari viðureign sinni á æfingamóti París á sunnudaginn. Frakkar unnu Austurríkismenn, 34:29, í síðari viðureign kvöldsins á mótinu. Fyrr í kvöld lagði íslenska landsliðið það slóvenska, 32:26. Leikurinn á sunnudaginn hefst...

Síðast vildu Íslendingarnir fá að djamma

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir búið að draga ýmsan lærdóm af því þegar íslenska landsliðið spilaði síðast í bænum á HM 2023. Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad dagana...
- Auglýsing -

Öruggur sigur á Slóvenum í kaflaskiptum leik í París

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á vængbrotnu landsliði Slóvena, 32:26, í vináttulandsleik í Paris La Défense Arena í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunn að sigrinum en að honum loknum var íslenska liðið átta mörkum yfir,...

Myndskeið: Þegar Guðjón Valur hóf sig til flugs

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mörg eftirminnileg mörk fyrir íslenska landsliðið á löngum ferli sínum. Hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 1879 mörk í 365 landsleikjum. Eitt af þessum mörkum kom í leik gegn Serbíu á EM 2018 í...

Gísli Þorgeir á meðal þeirra bestu

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik og Evrópumeistara SC Magdeburg, er á meðal leikstjórnenda sem eru til sérstakrar umfjöllunar hjá sænska miðlinum Handbollskanalen. Gísli Þorgeir er þar einn af fimm leikmönnum sem teljast til bestu leikstjórnenda sem senn...
- Auglýsing -

Hefur úr 17 leikmönnum að spila gegn Slóvenum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur úr 17 leikmönnum að spila í vináttuleik við Slóvena í handknattleik karla í Paris La Défense Arena í kvöld. Sá eini úr 18 manna EM-hópnum sem ekki tekur þátt í leiknum er Þorsteinn Leó Gunnarsson...

Vil ekki koma aftur til Ungverjalands eftir enn einn tapleikinn

„Við horfum ekkert lengra en fram á leikina þrjá í riðlakeppninni. Allir sem fylgjast með mótinu vita hvernig leiðin liggur alla leið. Hugsanlegur milliriðill er sagður hagstæður og svo framvegis. Í okkar huga nær hugsunin sem stendur ekkert lengra...

Báðir leikir sendir út þráðbeint frá Paris La Défense Arena

Báðir vináttuleikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í Frakklandi verða sendir út í þráðbeinni útsendingu RÚV. Fyrri viðureignin verður gegn landsliði Slóveníu á morgun, föstudag, klukkan 17.30. Ekki verður víst fyrr en annað kvöld hvort síðari leikur íslenska landsliðsins verður...
- Auglýsing -

Landsliðsbúningar verða ekki til sölu í Kristianstad

Ekki verður búningasala á vegum Handknattleikssambands Íslands í Svíþjóð meðan íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu. Búningasalan er alveg komin í hendur verslana hér á landi. Þar af leiðandi verða stuðningsmenn landsliðsins sem vilja kaupa nýja landsliðsbúninginn að verða...

Svara verður leitað í Frakklandi

„Leikirnir í Frakklandi verða mikilvægir fyrir okkur. Í þeim viljum við fá svör við ýmsum þáttum þannig að okkur líði vel áður en EM hefst í Svíþjóð eftir rúma viku,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður...

„Þetta er allt annað en maður er vanur“

„Það hefur bara verið hrikalega gaman að taka þátt í þessu, kynnast strákunum og komast í aðeins öðruvísi bolta en maður er vanur. Hærra tempó og meiri ákefð,“ sagði markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson úr Aftureldingu sem æft hefur með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -