Elvar Örn Jónsson verður frá keppni í a.m.k. tvo mánuði eftir að hann handarbrotnaði í lok fyrri hálfleiks í viðureign Íslands og Ungverjalands á þriðjudaginn. Félagslið hans, Evrópumeistarar SC Magdeburg, greina frá meiðslum Elvars Arnar og fjarveru hans.
Elvar Örn...
Að vanda fylgdi Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari íslenska landsliðinu eftir í gær þegar það lék við Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik. Leikurinn tapaðist með eins marks mun, 30:29. Hafliði tapaði ekki þræðinum né fókusnum frekar en fyrri í viðureignum Íslands...
Íslendingar fjölmenntu í Malmö Arena í gær og studdu dyggilega við bakið á íslenska landsliðinu þegar það mætti Króötum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins. Því miður dugði stuðningurinn ekki til þess að koma í veg fyrir tap Íslands í...
Ómar Ingi Magnússon fyrirliði íslenska landsliðsins varð í gær sjöundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að skora meira en 100 mörk fyrir landsliðið í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta mörk í leiknum og hefur þar með gert...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
„Það eru alltaf vonbrigði að tapa leik, sama hvaða leikur það er. Mér fannst leikurinn hins vegar ekkert lélegur af okkar hálfu, við gerðum margt mjög vel en það vantaði herslumuninn upp á hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
„Mér fannst við vera sofandi í fyrri hálfleik og ekki nógu ákveðnir, ekki síst í vörninni,“ sagði vonsvikinn fyrirliði íslenska landsliðsins, Ómar Ingi Magnússon, eftir eins marks tap fyrir Króötum, 30:29, í Malmö Arena í dag í fyrstu umferð...
Gífurlega hart var barist þegar Ísland og Króatía öttu kappi í fyrstu umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag.
Fór svo að Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, vann með einu marki eftir að hafa...
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, telur slæman fyrri hálfleik hafa orðið íslenska liðinu að falli í eins marks tapi fyrir Króatíu í milliriðli 2 á Evrópumótinu í Malmö í Svíþjóð í dag.
„Þeirra upplegg var þannig að þeir náðu...
Íslenska landsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik í dag fyrir Degi Sigurðssyni og liðsmönnum hans í Króatíska landsliðinu, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15. Næsti leikur íslenska landsliðsins á mótinu...
Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, segir veikleika að finna innan íslenska landsliðsins. Liðin mætast í fyrsta leik í milliriðli 2 á Evrópumóti karla klukkan 14:30 í Malmö í dag.
„Á heildina litið þurfum við að bæta okkur í hverjum einasta þætti...
Þorsteinn Leó Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska landsliðsins í dag í fyrsta sinn á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir Króatíu klukkan 14.30 í Malmö Arena í fyrstu umferð milliriðlakeppni EM.Andri Már Rúnarsson verður utan hópsins og Elvar Ásgeirsson...
Fjöldi af hressum Íslendingum mætti í stuðningsmannapartý Sérsveitarinnar, stuðningsmannafélags handboltalandsliðanna, á Quality hótelinu í Malmö, skammt frá Malmö Arena þar sem viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik hefst klukkan 14.30.
Talið er að um 2.500 stuðningsmenn íslenska landsliðsins...
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hittust á Quality hótelinu fyrir framan höllina í Malmö í dag áður en viðureign Íslands og Króatíu hófst.
Byrjað var með Pub Quiz, öðru nafni spurningakeppni. Í verðlaun var treyja frá Orra Frey Þorkelssyni landsliðsmanni í handknattleik...
Íslenska landsliðið hefur aðeins einu sinni unnið króatíska landsliðið á Evrópumóti í handknattleik karla og það var síðast þegar liðin mættust, á EM 2024 í Þýskalandi. Einni viðureign hefur lokið með jafntefli en fimm viðureignum hefur lokið með króatískum...