„Þetta svar hjá liðinu var mikið meira í okkar anda og í takti við æfingar vikunnar,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 31:29, í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann þýska landsliðið í síðari vináttuleiknum í SAP Garden í München síðdegis í dag, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki. Forskot Íslands var eitt mark eftir fyrri...
„Við vorum bara alls ekki nógu góðir. Það segir sig eiginlega sjálft. Byrjunin á báðum hálfleikum var slæm hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið í morgun, daginn eftir 11...
Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen kemur til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í München í dag og tekur þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland í hjarta Bæjaralands á sunnudaginn. Andri Már kemur inn í stað Hauks Þrastarsonar...
Íslenska landsliðið steinlá fyrir þýska landsliðinu, 42:31, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Nürnberg í kvöld. Staðan var 20:14 að loknum fyrri hálfleik. Þjóðverjar voru mikið betri frá upphafi til enda viðureignarinnar og náðu ítrekað 13 marka forskoti þegar...
Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er í Þýskalandi þessa dagana. Teitur Örn kemur í stað Sigvalda Björns Guðjónssonar sem meiddist á æfingu landsliðsins í dag. Ekki er um alvarleg meiðsli að...
Báðir vináttulandsleikir Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Þýskalandi á næstu dögum verða sendir út beint í sjónvarpi á RÚV2. Fyrri viðureignin verður í Nürnberg á fimmtudaginn. Útsending hefst klukkan 18.30.Síðari leikurinnn fer fram í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðþjálfari karla í handknattleik segir helstu vangaveltur sínar hafu snúist um val á markvörðum fyrir vináttuleikina við Þýskalandi í Nürnberg og München í lok þessa mánaðar og í byrjun nóvember. Niðurstaðan hafi verið að velja tvo...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 17 manna hóp til þess að tefla fram í tveimur vináttuleikjum við þýska landsliðið, í Þýskalandi 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München. Landsliðshópurinn kemur saman í...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Seinasti séns að tryggja sér miða í Bláa hafið!Lokaútkalll til allra sem ætla að styðja strákana okkar á EM í Svíþjóð í janúar.Eftir helgina fara fráteknir íslenskir miðar í almenna sölu – og þá verður baráttan...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða í frátekin íslensk sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla í Svíþjóð næstkomandi janúar. Ísland leikur með Ítölum, Póllandi og Ungverjalandi í F-riðli í Kristianstad og fer síðan til Malmö í milliriðli.Það...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...
(Kostuð kynning frá Tango travel)EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppniTango travel verður með ferð á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlakeppni EM karla í handbolta í janúar. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar...
„Ég er alls ekki ósáttur við þennan riðil. Kannski hefðum við getað verið heppnari en við hefðum líka getað verið óheppnari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson um andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins 2026 sem leikinn verður í Kristianstad í...