- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron ekki skráður til leiks á HM – bíður betri tíma

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt 17 leikmenn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í handknattleik. Þetta eru þeir leikmenn sem hann hefur úr að spila í leiknum í kvöld gegn Grænhöfðaeyjum í fyrstu umferð riðlakeppni mótsins.Vegna...

Bjarki Már markahæstur á tveimur síðustu HM – hverjir hafa skorað mest frá 1958?

Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar með í flokki með Ólafi Stefánssyni, Valdimari Grímssyni, Axel Axelssyni og Gunnlaugi Hjálmarssyni sem í gegnum tíðina hafa tvisvar skorað...

Nú þarf að láta verkin tala

„Það er ótrúlega spennandi, draumur að taka þátt í HM,“ segir Orri Freyr Þorkelsson sem tekur nú þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti með A-landsliði karla í handknattleik en hann hefur áður verið með á stórmóti, EM 2022 í Búdapest....
- Auglýsing -

Verður alls ekkert auðvelt

„Við höfum æft vel og erum spenntir fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaðurinn eldsnöggi og landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is sem tekið var upp í gær á hóteli landsliðsins í Zagreb.Óðinn Þór segir...

Ákveðin kúnst að láta daginn líða – menn iða í skinninu eftir byrja

Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...

Keppnisskap og ákefð er í mönnum

„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í upphafsleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir þá landsliði Grænhöfðaeyja í...
- Auglýsing -

Tíminn hefur liðið hratt í ævintýri síðustu ára

„Ég er bara mjög spenntur fyrir því að taka þátt í mínu fyrsta stórmóti og er tilbúinn í þetta,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Stórskyttan unga féll úr hópnum...

Erum ekki mættir hingað til að tapa öllum leikjum

„Eftirvæntingin og spennan vex með hverjum deginum. Við erum komnir á leikstað og búnir að koma okkur fyrir, vonandi til langrar dvalar. Maður er bara spenntur,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb...

Ætlum að vinna riðilinn

„Loksins er að koma að þessu. Við erum mættir og vel stemmdir,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sem mættur er til þátttöku á sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu. Fyrsti viðureignin verður annað kvöld gegn Grænhöfðaeyjum og...
- Auglýsing -

Aron Pálmarsson mætti í Klefann og fór yfir ferilinn

Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis í dag enda aðeins tveir sólarhringar þangað til flautað verður til fyrsta leiks liðsins á heimsmeistaramótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja. Létt...

Eitt og annað sem á eftir að fínpússa

„Það fylgir því alltaf mikil eftirvænting að mæta á leikstað en við verðum að nýta tímann mjög vel fram að fyrsta leik,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Landsliðið...
- Auglýsing -

Heiður og stolt að vera fyrirliði – fékk herbergi frá árinu 1920

„Ég fékk þetta verkefni inni á leikvellinum og því fylgir mikið stolt,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í vináttuleikjunum við Svía á dögunum og fær það hlutverk áfram í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins...

Fá ekki æfingatíma í keppnishöllinni fyrr en á fimmtudag

Íslenska landsliðið fær ekki æfingatíma í keppnishöllinni, Zagreb Arena, fyrr en á fimmtudagsmorgun, að morgni fyrsta leikdags. Útilokað var að komast í tíma í keppnishöllinni á morgun miðvikudag, daginn fyrir leik. Yfirleitt hafa landslið fengið æfingatíma í keppnishöllinni daginn...

Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringdi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -