- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skildi ekkert í síðustu sókn Þjóðverja

„Það var ömurlegt að tapa þessum leik. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Þjóðverjum í kvöld, 26:24, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln.„Það...

Mjög erfitt að kyngja þessu

„Þetta er rúmlega svekkjandi. Það er mjög erfitt að kyngja þessu tapi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli að loknu tveggja marka tapi fyrir Þjóðverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla,...

Kláruðum bara ekki færin

„Við spiluðum hörkuleik en vorum í vandræðum með færin. Varnarlega vorum við frábærir og sóknin var góð nema að við kláruðum ekki færin sem við komum okkur í,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka...
- Auglýsing -

Aftur var færanýtingu ábótavant – sárt tap í hörkuleik

Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola sárt tap fyrir Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln, 26:24. Sigurinn var innsiglaður með ólöglegri sókn á síðustu sekúndum. Leikinn dæmdu Gjorgji Nachesvki og Slave Nikolov frá...

Hrærigrautur fór í loftið í stað þjóðsöngsins

Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja...

Einar Þorsteinn og Donni verða að bíta í súra eplið

Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahópsins sem mætir þýska landsliðinu í handknattleik í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins klukkan 19.30 í kvöld. Donni var í hópnum gegn Ungverjum í fyrrakvöld.Óðinn Þór Ríkharðsson kemur í...
- Auglýsing -

Þeir hafa skorað mörkin

Þeir leikmenn sem hafa skorað mörk (83) Íslands á EM, eru:Ómar Ingi Magnússon14/6Viggó Kristjánsson     13/6Bjarki Már Elísson12/1Sigvaldi Björn Guðjónsson11Elliði Snær Viðarsson10Aron Pálmarsson 8Elvar Örn Jónsson5Gísli Þorgeir Kristjánsson  3Janus Daði Smárason 3Arnar Freyr Arnarsson   2Óðinn Þór Ríkharðsson  1Stiven Tobar Valencia  1

Alfreð þjálfaði Ísland í síðasta EM-leik – Snorri Steinn markahæstur

Ísland og Þýskaland hafa aðeins mæst tvisvar sinnum á Evrópumóti karla í handknattleik, 2002 í Västerås í Svíþjóð og í Þrándheimi í Noregi sex árum síðar.Síðast þegar lið þjóðanna áttust við á EM, þ.e. fyrir 16 árum á hrollköldum...

Ofast hefur verið skorað eftir gegnumbrot

Leikmenn íslenska liðsins hafa skorað 83 mörk í þremur leikjum á EM, sem er 27,67 mörk í leik; Serbía 27:27, Svartfjallaland 31:30 og Ungverjaland 25:33. Flest mörkin hafa verið skoruð eftir gegnumbrot, eða átján.Hér kemur listinn yfir skoruð...
- Auglýsing -

Nokkrir sem kunnum vel við okkur í þessari höll

„Ég bjartsýnn á að okkur gangi vel að vinna í okkar málum. Það var fínn punktur að skipta um aðstæður, taka upp þráðinn á nýjum stað,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla í samtali við handbolta.is...

Við erum fegnir að vera á lífi

„Við getum verið sammála um að við höfum hingað til ekki sýnt okkar bestu hliðar á Evrópumótinu og vorum eiginlega slegnir eftir frammistöðuna í gærkvöld gegn Ungverjum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Handkastið: Gísli Þorgeir er veikasti hlekkur sóknarleiks Íslands

„Fyrir mér er Gísli Þorgeir veikasti hlekkurinn í sóknarleik íslenska landsliðsins," segir sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, í nýjasta þætti Handkastsins. Arnar er nýlega kominn heim eftir að hafa séð leiki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjasti þáttur...
- Auglýsing -

Eigi skal gráta Björn bónda! – upp með fjörið!

Það tekur alltaf tíma að jafna sig eftir áföll. Það hafa íslenskir handknattleiksmenn fengið að kynnast í gegnum tíðina. Þeir þekkja vel hina gömlu setningu: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði og leita hefnda“. Ég gleymi aldrei...

Snjókoma tók á móti strákunum okkar í Köln

Sjókoma tók á móti íslenska landsliðinu þegar það kom til Kölnar undir kvöld eftir lestarferð frá München. Nokkuð hefur snjóað í nyrðri og vestari hluta Þýskalands í dag. Hefur það sett strik í samgöngureikninginn í dag. Tafir hafa verið...

Myndir: Síðasti dansinn í Ólympíuhöllinni

Þúsundir Íslendinga kvöddu Ólympíuhöllina í München í gærkvöld að loknum þriðja og síðasta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik karla. Aðeins hafði fækkað í hópnum eftir tvo fyrstu leikina en það sló ekki á stemninguna á meðal Íslendinganna,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -