- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron verður ekki með í fyrstu leikjunum á HM – fékk smá í annan kálfann

Aron Pálmarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik fyrr en í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 22. janúar. Vegna meiðsla í kálfa situr hann hjá í vináttuleikjunum við Svía á fimmtudag og laugardag ytra og eins í viðureignunum þremur...

HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli með landsliðum Grænhöfðaeyja, Kúbu og Slóveníu.Hér fyrir neðan er leikstaðir,...

Alltaf bjartsýnn og spenntur á þessum tíma

„Þegar undirbúninginn hefst í janúar þá er maður alltaf bjartsýnn og spenntur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla sem er á leiðinni á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska landsliðsins og það sjöunda þegar tekin eru með...
- Auglýsing -

Þetta verður algjör veisla

Sigvaldi Björn Guðjónsson var einn fjögurra Íslendinga sem varð norskur bikarmeistari í handknattleik karla á sunnudaginn eftir sætan sigur Kolstad á Elverum í úrslitaleik í Ósló, 28:27. Sigvaldi Björn segir alltaf sætt að vinna titil og koma með byr...

Auðvitað er slæmt að verða án Ómars

Viggó Kristjánssonar bíður væntanlega stærri hlutverk með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem framundan er vegna fjarveru Ómars Inga Magnússonar sem meiddist í byrjun desember og tekur ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Viggó segist finna til aukinnar ábyrgðar í...

Ekkert alvarlegt – verð tilbúinn þegar HM hefst

„Ég tognaði í vinstri rassvöðva í næst síðast leiknum á árinu. Þetta er ekkert alvarlegt og reikna með að jafna mig á tveimur til þremur vikum,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í handknattleik í...
- Auglýsing -

Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara var um rúmlega tveggja tíma æfingu að ræða sem allir tóku þátt í af fullum krafti að Aroni Pálmarssyni...

Elín Jóna og Ómar Ingi handknattleiksfólk ársins

HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...

Jólakaffi: Nokkrar staðreyndir vegna HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...
- Auglýsing -

Leita eftir frammistöðu frá fyrsta degi burt séð frá hver andstæðingurinn er

„HM-hópurinn kemur saman 2. janúar til fyrstu æfingar. Ég á eftir að skoða það betur hvort og hvað þá við gerum á milli jóla og nýárs,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um fyrstu skrefin í undirbúningi...

Björgvin Páll jafnar HM-met Guðjóns Vals

Þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu 16. janúar á næsta ári verður það áttunda heimsmeistaramótið sem markvörðurinn þrautreyndi, Björgvin Páll Gústavsson, tekur þátt í. Hann jafnar þar með þátttökumet Guðjóns Vals...

Ekki ljóst hvaða áhrif fjarvera Ómars Inga hefur

„Það kostaði frekar vangaveltur en hausverk áður en hópurinn var valinn. Ég hef fyrir nokkru mótað skýran grunn að hóp og er farinn að hugsa aðeins lengra og dýpra en að lokahóp fyrir HM. Það er gott samt að...
- Auglýsing -

Þrír HM-nýliðar í hópnum sem Snorri Steinn valdi

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 18 leikmenn sem leika munu fyrir hönd Íslands á HM 2025 sem fram fer í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði. Landsliðið kemur saman til æfinga hér á...

Streymi: Snorri Steinn kynnir HM-hópinn

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í handknattleik kynnir á blaðamannafundi klukkan 14 í dag leikmannahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í næsta mánuði.Fundinum er streymt og hægt að fylgjast með hér...

Snorri Steinn fór yfir ferilinn í Klefanum hjá Silju Úlfars

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Klefinn með Silju Úlfars.Snorri Steinn býr sig nú undir heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -