Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla tilkynnir val sitt á HM-hópnum fyrir vikulokin. Snorri Steinn sagði við handbolta.is í dag að hann vonist til að tími gefist til þess á fimmtudag fremur en föstudag.18 leikmenn„Ég ætla að velja...
Nýja landsliðstreyjan í handknattleik mun ekki leynast í jólapökkum handboltaáhugafólks að þessu sinni. HSÍ tilkynnti í dag að ljóst sé orðið að treyjan verði ekki komin í sölu hér á landi í tæka tíð áður en síðustu jólagjafirnar verða...
„Tilfinningin er súrsæt í leikslok því við stóðum í þeim í svo langan tíma í leiknum. Mér fannst við vera jafngóðar og þær hollensku að þessu sinni. Það sem skildi á milli var að þær voru betri síðustu mínúturnar....
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar. Íslenska landsliðið leikur í Zagreb í Króatíu og verður...
Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Arnar Freyr Arnarsson lék sinn 100. landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Georgíu í annarri umferð undankeppni EM 2026 í Tíblísi. Arnar Freyr skoraði eitt mark í leiknum og hefur þar með skorað 101 mark fyrir landsliðið.Arnari Frey...
„Þetta var þokkalegt hjá okkur en við gerðum of mörg mistök. Fyrir vikið náðum við ekki að slíta þá alveg frá okkur, sérstakalega í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var betri og þá gerðum við út um leikinn,“ sagði Ómar...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við vorum í basli með þá í fyrri hálfleik þrátt fyrir að mér fannst við vera með þá. Við gerðum of mörg einföld léleg mistök sem hleyptu Georgíumönnum aftur inn í leikinn hvað eftir...
Ívar Benediktssson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Vörnin var mjög góð og þess vegna kom meira af léttum boltum á mig fyrir utan. Skot sem henta mér mjög vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]Íslenska landsliðið er komið í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Georgíumönnum í Tíblisi í dag, 30:25, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við þurfum bara að gera þetta almennilega og vinna leikinn. Til þess komum við hingað,„ sagði Ýmir Örn Gíslason varnarmaðurinn sterki í landsliðinu í samtali við handbolta.is í Tíblisi í adraganda leiksins við Georgíu...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ég er að sjálfsögðu klár í aðra skotveislu ef kallið kemur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson með bros á vör við handbolta.is spurður hvort hann væri tilbúinn að þruma boltanum á mark Georgíumanna í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ferðalagið var svolítið strembið í gær, nótt eða í morgun, hvað sem segja skal en það verður engin afsökun fyrir okkur þegar á hólminn verður komið á morgun hér í Tíblisi,“ sagði Orri Freyr...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Það verður að koma í ljós hversu stórt hlutverk ég fæ. Ég verð klár ef kallað verður á mig en auðvitað vill maður alltaf spila," sagði Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...