Annan leikinn í röð réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu stundu í viðureign Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í gær. Vart mátti á milli sjá undir lokin í viðureign Íslands og Svartfjallalands. Íslenska liðið hafði...
Annan leikinn í röð var rafmögnuð spenna í viðureign íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í kvöld þegar leikið var við Svartfjallaland. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta markskot Svarrtfellinga sem varð til þess að íslenska landsliðið vann með eins...
Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30.Sigurliðið...
„Við lékum frábæran sóknarleik í dag, tókst að laga það sem þurfti að laga frá leiknum við Serba. Við bara klúðruðum dauðafærum. Ef hornamennirnir okkar hefðu verið á pari í dag þá hefði leikurinn verið töluvert þægilegri,“ sagði Aron...
„Eins og gegn Serbum þá tekst okkur ekki að hrista þá af okkur í dag auk þess sem Simic á leik lífs síns í markinu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn nauma...
„Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn. Hann var okkur lífsnauðsynlegur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir sigurinn nauma á Svartfellingum, 31:30, í annari umferð Evrópumótsins í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í kvöld.„Vissulega er...
Björgvin Páll Gústavsson bjargaði báðum stigunum í kvöld þegar íslenska landsliðið var á tæpasta vaði á Evrópumótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München. Hann varði síðasta markskot Svartfellingsins Vuko Borozan og sá til þess að íslenska landsliðið vann sinn...
Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik.Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...
Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...
„Við þurfum ekki að umturna sóknarleiknum. Mikið frekar verðum við að laga ýmis atriði sem okkur tókst ekki vinna vel úr í viðureigninni við Serba,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is.Bjarki Már var...
„Við vorum bara slappir sóknarlega í gær, tölvuvert frá okkar besta og eigum talsvert mikið inni. Það sem var ef til vill verst var að það margt í sóknarleiknum sem vantaði upp á. Ég get talið upp mörg atriði,“...
„Hún hentar mér aðeins betur,“ svaraði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik spurður um varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu sem hefur tekið nokkrum breytingum með nýjum landsliðsþjálfara. Viktor Gísli lék lengst af mjög vel í markinu í gær gegn Serbum...
„Við megum vera yfirvegaðri í ákveðnum stöðum sem komu upp í leiknum. Það kom fyrir að við unnum yfirtölu en köstuðum boltanum frá okkur, nokkuð sem leikmenn í okkar klassa eiga ekki að gera. Í leik með mjög fáum...
Einar Þorsteinn Ólafsson tók þátt í sínum fyrsta leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Serbum í fyrstu umferð C-riðils.Hann kom inn á völlinn þegar skammt var eftir og lét strax til sín...
Talnaglöggir fullyrða að aldrei hafi fleiri Íslendingar horft á landsleik íslenska landsliðsins í handknattleik á erlendri grund en í gærkvöld þegar landsliðið mætti Serbum í upphafsleik liðanna í Ólympíuhöllinni í München. Talið er víst að Íslendingar hafi verið á...