Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðþjálfari karla í handknattleik segir helstu vangaveltur sínar hafu snúist um val á markvörðum fyrir vináttuleikina við Þýskalandi í Nürnberg og München í lok þessa mánaðar og í byrjun nóvember. Niðurstaðan hafi verið að velja tvo...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 17 manna hóp til þess að tefla fram í tveimur vináttuleikjum við þýska landsliðið, í Þýskalandi 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München. Landsliðshópurinn kemur saman í...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.
Seinasti séns að tryggja sér miða í Bláa hafið!
Lokaútkalll til allra sem ætla að styðja strákana okkar á EM í Svíþjóð í janúar.
Eftir helgina fara fráteknir íslenskir miðar í almenna sölu – og þá verður baráttan...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:
Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða í frátekin íslensk sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla í Svíþjóð næstkomandi janúar.
Ísland leikur með Ítölum, Póllandi og Ungverjalandi í F-riðli í Kristianstad og fer síðan til Malmö í milliriðli.
Það...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...
(Kostuð kynning frá Tango travel)
EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppni
Tango travel verður með ferð á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlakeppni EM karla í handbolta í janúar. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar...
„Ég er alls ekki ósáttur við þennan riðil. Kannski hefðum við getað verið heppnari en við hefðum líka getað verið óheppnari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson um andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins 2026 sem leikinn verður í Kristianstad í...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik segir ákvörðun Arons Pálmarssonar fyrirliða landsliðsins til síðustu ára að hætta í handbolta í lok keppnistímabilsins ekki hafa komið sér í opna skjöldu.
„Við sem þekkjum hans sögu varðandi meiðsli á síðustu árum vitum...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma leikja í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári en dregið var í riðla á síðasta fimmtudag. Ísland leikur í riðli með Ítölum, Pólverjum og Ítölum.
Leikdagar...
Íslenska landsliðið verður með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu í F-riðli Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Dregið var síðdegis í leikhúsinu í Herning á...
Hafist verður handa við að draga í riðla lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Teatersalen í Herning klukkan 17. Mótið fer fram í janúar á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Dregið verður í sex fjögurra liða riðla en...
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðið í lokaumferð undankeppni EM karla í Laugardalshöll. Reynir Þór lét sér ekki nægja að leika fyrsta landsleikinn heldur skoraði hann fyrsta...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll, 33:21.Viktor Gísli varð 16 skot á þeim 48 mínútum sem hann var í markinu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án þess að tapa leik. Reyndar hefur Ísland einu sinni áður farið taplaust inn á EM, árið 2006. Þá var undankeppnin...