„Það er frekar óvenjulegt að sóknarleikurinn sé ekki betri en raun var á að þessu sinni. Ekki síst þegar litið er til þess að varnarleikurinn var mjög góður þá eigum við að geta fært okkur það betur í nyt...
Leikurinn við Sviss í dag var sá sextugasti og níundi sem íslenskt landslið leikur á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á þessari öld. Aðeins einu sinni áður í leikjunum 69 hefur landsliðið skorað færri mörk en það gerði í dag....
„Úrslitin er rosalega svekkjandi en ég samt rosalega stoltur af varnarleiknum og þeirri vinnu sem við lögðum í hann,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sem fór einu sinni sem oftar hamförum í hjarta íslensku varnarinnar í dag í tapleiknum gegn...
„Varnarleikurinn var stórkostlegur og ég verð að hrósa liðinu í heild, það lagði hjarta sitt og sál í leikinn. Í sóknarleiknum þá vantar okkur langskot gegn flatri vörn, ekki síst hægra megin þar sem örvhentu skytturnar voru. Til viðbótar...
„Það sá það hver maður sem sá leikinn eða sér úrslitin að við töpuðum leiknum á sóknarleiknum. Blanda af stífum sóknarleik og slakri skotnýtingu sem fór með leikinn af okkar hálfu,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, markahæsti leikmaður Íslands með...
Sviss vann lánlaust íslenskt landslið, 20:18, í fyrstu umferð þriðja milliriðils á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Slakur sóknarleikur og þá ekki síst skotnýting auk nokkurs fjölda klaufamistaka varð íslenska landsliðinu að falli að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær...
Ísland og Sviss mætast í fyrstu umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. októbberhverfinu í Kaíró klukkan 14.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá...
Ísland og Sviss hafa aðeins tvisvar sinnum leitt saman hesta sína á HM í handknattleik karla. Langur tími hefur liðið á milli leikjanna en síðasti leikur var í Laugardalshöll í 13. maí 1995 þegar heimsmeistaramótið var haldið fram á...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Sviss í dag í fyrsta leik strákanna okkar í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Nítján leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á...
„Framundan hjá okkur eru leikir við þrjú hörkulið sem leika hefðbundinn evrópskan handknattleik með sínum áherslum. Nokkuð sem við þekkjum vel,“ sagð Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í Kaíró í gær. Íslenska landsliðið hefur...
„Nú tekur við hefðbundnari handknattleik í milliriðlum gegn Sviss, Frakklandi og Noregi. Leikirnir tveir gegn Alsír og Marokkó voru gríðarlega erfiðir sem tóku mjög á. Það er ekki einfalt að búa sig undir það óhefðbundna en okkur tókst að...
Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla hefst í dag með sex leikjum. Íslenska landsliðið verður eitt af fyrstu liðum á svið að þessu sinni þegar það mætir Sviss í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í 6. október hverfinu...
„Ég slapp við það versta. Aðrir tóku höggin á sig,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær, daginn eftir sigurleikinn við Marokkó á heimsmeistaramótinu en í leiknum, sem Ísland vann 31:23, var talsvert...
Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...
„Nú erum við að komast í keppni eins og á EM þar sem hver andstæðingur er sterkur og leikur handknattleik sem maður þekkir betur,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel íslenska...