- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM karla 2025 – leikdagar og leikstaðir

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu miðvikudaginn 29.maí.Alls taka landslið 32 þjóða þátt...

Ánægður með hversu fagmannlegir strákarnir voru

„Ég er bara mjög ánægður með hversu fagmannlega strákarnir spiluðu leikinn frá upphafi til enda þótt HM-sætið hafi ekki verið í hættu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur...

Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025

Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...
- Auglýsing -

Æft eftir komuna til Tallinn – 300 aðgöngumiðar seldir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Kalevi Spordihall fljótlega eftir að það kom til Tallinn í Eistlandi eftir miðjan dag. Á morgun fer fram síðari viðureign Eistlands og Íslands í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer...

Óbreyttur hópur í síðari leiknum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla teflir fram sömu leikmönnum í síðari leiknum við Eistlendinga í umspili HM á morgun í Tallinn og tóku þátt í fyrri viðureigninni í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Íslenska landsliðið vann fyrri viðureignina með...

Annar 50 marka leikurinn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla skoraði 50 mörk í gærkvöld og lék á als oddi í 25 marka sigri á Eistlendingum í fyrri umspilsleiknum um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu í janúar. Eftir...
- Auglýsing -

Fetaði í fótspor föður síns – mikill heiður að fá fyrsta tækifærið

„Þetta var mjög ánægjulegt, mikill heiður,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann hafði tekið þátt í sínum fyrsta A-landsleik,í handknattleik. Einar Bragi lék með síðustu sjö mínúturnar í stórsigri íslenska landsliðsins á Eistlendingum, 50:25,...

Spiluðum eins og stórmót væri í húfi

„Ég er ánægður með liðið í leiknum, 25 marka sigur er ekkert hristur fram úr erminni jafnvel þótt við eigum að vera betri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari eftir stórsigur íslenska landsliðsins í handknattleik karla á Eistlendingum, 50:25, í...

Eistar voru rassskelltir í Laugardalshöll

Íslenska landsliðið gjörsigraði slakt lið Eistlendinga, 50:25, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili um sæti á HM karla 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Án verulegs hroka er hægt að fullyrða að íslenska landsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu...
- Auglýsing -

Megum ekki mæta á hálfum hraða

„Það er ekkert langt síðan við spiluðum við þá síðast, ekki nema ár eða svo. Þess vegna þekkjum við ágætlega út í hvað við erum að fara. Við eigum að vinna þá á góðum degi,“ sagði Bjarki Már Elísson...

Einar Bragi leikur sinn fyrsta landsleik – hópur kvöldsins er klár

FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson leikur í kvöld sinn fyrsta A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið mætir liði Eistlendinga í umspili fyrir HM 2025 í Laugardalshöll klukkan 19.30. Einar Bragi, sem var í bronsliði Íslands á HM 21 árs landsliða á síðasta...

Fyllum Höllina og förum á næsta stórmót

„Það er fínt að brjóta aðeins upp tímabilið með tveimur landsleikjum,“ sagði markvörðurinn þrautreyndi Björgvin Páll Gústavsson í samtali við handbolta.is spurður eftir landsleiknum við Eistlendinga í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign þjóðanna...
- Auglýsing -

Myndir úr gullkistu Þóris: Snorri og Arnór, Alfreð, Guðmundur og Wilbek í KA-heimilinu

Í tilefni af fyrri umspilsleik Íslands og Eistlands um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld leit Þórir Tryggvason ljósmyndari á Akureyri á veglegt myndasafn sitt. Í safninu kennir sannarlega ýmissa grasa eftir áratuga eltingaleik við...

Verðum að sýna alvöru frammistöðu

„Ég er spenntur og finn vel fyrir því að það er mikið í húfi í leikjunum. Þetta eru ekki æfingaleikir. Það er alltaf skemmtilegra að taka þátt í leikjum þar sem eitthvað er undir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Tveir leika með íslenskum félagsliðum

Tveir leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum eru í landsliði Eistlands sem mætir íslenska landsliðinu í tvígang í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu á næstu dögum. Fyrri viðureignin verður í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, klukkan 19.30.Annars vegar er um...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -