Sömu leikmenn skipa íslenska landsliðið í handknattleik gegn Grikkjum í Laugardalshöll klukkan 16 í dag og tóku þátt í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Chalkida í Grikklandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann þá viðureign, 34:25, eftir að hafa verið...
„Ég vil fá alvöru leik og sigur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður hvað hann vilji fá út úr leiknum gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á morgun, laugardag.„Eftir úrslitin...
„Þetta verður erfiður leikur. Heimaleikur og við erum betri svo það er alltaf pressa á okkur. Ef allt er eðlilegt eigum við vinna en það verður að hafa fyrir sigrinum. Við höfum flaskað á því að mæta ekki af...
Uppselt er í Laugardalshöll á morgun á síðari viðureign Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ tilkynnti um miðjan daginn að síðustu miðarnir hafi verið keyptir í miðasölu midix.is. Vel yfir 2.000 stuðningsmenn Íslands verða því...
„Ánægjulegur sigur þótt sitthvað hefði mátt ganga betur. Gaman var að margir nýir leikmenn fengu að hlaupa af sér hornin að þessu sinni. Þótt við hefðum vilja vinna með meiri mun þá er níu marka sigur heilt yfir fagmannleg...
„Ég er mjög ánægður með leikinn, ekki síst fyrri hálfleikinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir sigurinn á Grikkjum í Chalkida í kvöld, 34:25.„Það voru miklar breytingar á hópnum og lítill tími...
Mikið breytt íslenskt landslið í handknattleik karla vann níu marka sigur á Grikkjum, 34:25, í undankeppni EM 2026 í Chalkida í Grikklandi í kvöld og steig þar með stórt skref inn á Evrópumótið á næsta ári. Grunnurinn var lagður...
Íslenska landsliðið mættir Grikkjum síðast í tveimur vináttulandsleikjum í Aþenu 15. og 16. mars á síðasta ári. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 33:22 í þeirri fyrri, og 32:25 í þeirri síðari. Leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir viðureignir við...
„Kjarni gríska liðsins hefur verið töluvert lengi saman. Leikmenn eru líkamlega sterkir, miðjumenn og skyttur. Þeir eru beinskeyttir,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um gríska liðið sem íslenska landsliðið mætir í kvöld í þriðju umferð undankeppni EM 2026. Leikið...
„Þrátt fyrir margar breytingar á hópnum hjá okkur frá HM í janúar þá koma aðrir öflugir menn inn í staðinn. Ég er bæði spenntur og bjartsýnn fyrir þessu verkefni,“ segir hornamaðurinn öflugi, Orri Freyr Þorkelsson, í samtali við handbolti.is...
„Við reiknum með góðu liði sem er vel samspilað,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Chalkida í Grikklandi um viðureignina sem framundan er við landslið heimamanna í kvöld í undankeppni EM 2026. Grikkir...
Opinbert er orðið hvaða 16 leikmönnum Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik teflir fram í viðureigninni við Grikki í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida klukkan 17 í kvöld. Viðureignin er sú þriðja hjá báðum landsliðum í 3. riðli undankeppni EM 2026....
Þegar markvörðurinn Ísak Steinsson (19 ára), Drammen í Noregi, leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í dag, eru 50 ár síðan afi hans Sigurgeir Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik af níu í markinu; gegn Pólverjum...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...
„Ég á vona hörkuleik. Grikkir eru með agressívt lið man ég frá því að við lékum við þá í fyrra,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við við handbolta.is í Chalkida í dag um leikinn við...