- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Góð uppskriftabók nægir ekki ein og sér

Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur slegið daglegt...

Grunaði þetta ekki fyrir hálfu ári

„Það var frábært að fá tækifæri þótt stemningin í salnum hafi verið sérstök þar sem engir áhorfendur voru á leiknum. En það var engu að síður gaman að koma inn á. Ég reyndi bara að gera mitt besta þann...

Janus Daði á leið heim af HM

Janus Daði Smárason leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem Handknattleikssamband Íslands hélt nú síðdegis í Kaíró. Janus Daði kveður íslenska hópinn væntanlega á morgun. Janus Daði...
- Auglýsing -

Skoraði fyrsta HM-markið áratug eftir fyrsta leikinn

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson skoraði í gær sitt fyrsta mark á heimsmeistaramóti fyrir íslenska landsliðið þótt hann sé alls ekki nýliði í landsliðinu þegar kemur að þátttöku á heimsmeistaramóti.Þrítugasta mark Íslands á 44. mínútu sigurleiksins á Alsír í gær var...

„Skiptir miklu máli fyrir framhaldið“

„Það var mjög gott fyrir okkur að stimpla okkur inn í mótið, vinna leikinn og fá fyrstu stigin. Það skiptir miklu máli fyrir framhaldið,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði 12 mörk í 13 skotum þegar...

„Unnum okkar orrustur“

„Við vorum ákveðnir og unnum okkar orrustur í vörn sem sókn og vorum skynsamir frá upphafi til enda,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í Kaíró í kvöld eftir stórsigur, 39:24, á landsliði Alsír.„Við misstum aldrei...
- Auglýsing -

Frábærlega útfærður leikur

„Leikurinn var frábærlega útfærður og leikinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir 15 marka stórsigur á landsliði Alsír á HM í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 39:24.„Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt en var...

Með leiftrandi leik var Alsírbúum aldrei hleypt upp á dekk

Íslenska landsliðið í handknattleik stimplaði sig hressilega inn á heimsmeistararmótið í handknattleik í kvöld með stórsigri á Alsír, 39:24, með því að leika leiftrandi handknattleik frá upphafi til enda gegn liprum Alsírbúum sem sáu aldrei til sólar. Þeim var...

Ísland – Alsír, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla

Ísland og Alsír mætast í annarri umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/OlisDeildKarlaLiveReport1.php?ID=10775
- Auglýsing -

Björgvin Páll og Magnús Óli koma inn í íslenska liðið

Tvær mannabreytingar verða gerðar á landsliðinu sem mætir Alsír í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla frá viðureigninni við Portúgal á fimmtudagskvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson kom inn í liðið en þeir Janus Daði Smárason og...

„Þeir eru mjög kvikir“

Sennilega hefur enginn Íslendingur horft á og rýnt eins mikið í handboltaleiki með landsliði Alsír á undanförum vikum og Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik. Gunnar vinnur þétt með Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara, og leikmönnum landsliðsins að undirbúningi fyrir...

„Verðum að vera klárir í hvað sem er“

„Alsírbúar leika ekki hinn hefðbundna evrópska handknattleik. Þeir eru svolítið villtir. Við verðum að gíra okkur inn á þá línu frá upphafi,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, um næsta andstæðing landsliðsins, leikmenn Alsír. Leikur liðanna...
- Auglýsing -

Virðast með skemmtilegt lið

„Alsírbúar leika svolítið öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Þeir eru líkamlega sterkir og svolítið villtari í sínum leik en margir aðrir,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli því...

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -