A-landslið karla

- Auglýsing -

Reiknar með að fjölga Grikklandsförunum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari reiknar með að velja einn til tvo leikmenn til viðbótar í landsliðshópinn áður en landsliðið kemur saman í Grikklandi eftir viku. Hann valdi 16 leikmenn í dag.„Það þarf ekki að koma á óvart þótt ég...

Einn nýliði – sex úr HM-hópnum verða ekki með

Töluverðar breytingar eru á landsliðshópnum í handknattleik sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi í dag vegna leikjanna við Grikki í undankeppni EM frá HM í janúar. Hæst ber að Björgvin Páll Gústavsson markvörður er ekki í hópnum en hann...

Snorri velur hópinn fyrir Grikkjaleikina – verða breytingar frá HM?

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir síðar í dag hvaða leikmenn hann velur til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við Grikki í undankeppni Evrópumótsins 2026. Fyrri viðureignin fer fram miðvikudaginn í næstu viku í Chalkida...
- Auglýsing -

Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð

Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....

Karlalandsliðið fellur um eitt sæti – Króatía og Portúgal færast ofar

Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...

Viktor Gísli hafnaði í öðru sæti á HM – aðeins Nielsen var betri

Nú þegar heimsmeistaramóti karla í handknattleik er lokið og farið er að rýna í tölfræðilega þætti liggur ljóst fyrir að Viktor Gísli Hallgrímsson varði hlutfallslega næst flest skot markvarða í keppninni, alltént þeirra sem tóku þátt í fleiri en...
- Auglýsing -

19 ár síðan Strand skoraði 19 mörk gegn Íslandi á EM

Í dag eru 19 ár síðan norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand skorað 19 mörk fyrir norska landsliðið í sigurleik á íslenska landsliðinu, 36:33, á EM karla í handknattleik í St Gallen í Sviss. Strand setti markamet á stórmóti í leiknum...

Handkastið: HM gert upp með Guðjóni Val og Kristjáni

Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...

Með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum

„Það er svekkjandi, sárt og mikil vonbrigði að svona skyldi fara. Ég verð lengi að sætta mig við þessa niðurstöðu. Þetta er með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum sem leikmaður og þjálfari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson...
- Auglýsing -

Viktor Gísli er í hópi þeirra allra bestu á HM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í þriðja til fjórða sæti á lista yfir þá markverði sem varið hafa hlutfallslega flest skot í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla þegar sex leikdögum er lokið á mótinu. Átta liða úrslit hefjast í dag.Viktor...

Viggó markahæstur í fyrsta sinn – sigurleikir eru orðnir 64

Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en þátttöku Íslands á mótinu lauk í gær eftir fimm sigra og eitt tap í 9. sæti. Viggó skoraði 32 mörk í sex leikjum. Þetta er í fyrsta...

HM-molar: Einar, Ýmir, Óðinn, Viktor, Stiven, 9. sætið

Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt fyrsta HM mark í gær í sigurleiknum á Argentínu. Markið skoraði Einar Þorsteinn eftir hraðaupphlaup og kom Íslandi 10 mörkum yfir, 27:17. Einar Þorsteinn var með á HM í fyrsta sinn.Ýmir Örn Gíslason náði...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Kveðjustund í Zagreb Arena

Íslendingar kvöddu Zagreb Arena í dag. Bæði leikmenn íslenska landsliðsins og stuðningsmenn sem settu sterkan svip á umgjörð allra leikja Íslands undir styrkri stjórn Sérsveitarinnar sem fyrir löngu er orðin ómissandi hluti af íslenska landsliðshópnum.Leikurinn vð Argentínu vannst örugglega,...

Ísland er úr leik á HM – Króatar unnu Slóvena

Íslenska landsliðið er úr leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Króatía vann Slóveníu í síðasta leik milliriðilsins í Zagreb Arena í kvöld, 29:26, og fylgir Egyptum upp í átta liða úrslit mótsins. Egyptaland, Króatía og Ísland enduðu jöfn að...

Var búinn undir að leikurinn gæti verið þungur

„Ég var búinn undir það eftir erfiðan dag í gær að leikurinn í dag gæti orðið þungur framan af. Staðan sem við vorum komnir í eftir föstudaginn var mikið högg fyrir okkur. Á sama tíma var ég ekki ánægður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -