„Kjarni gríska liðsins hefur verið töluvert lengi saman. Leikmenn eru líkamlega sterkir, miðjumenn og skyttur. Þeir eru beinskeyttir,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um gríska liðið sem íslenska landsliðið mætir í kvöld í þriðju umferð undankeppni EM 2026. Leikið...
„Þrátt fyrir margar breytingar á hópnum hjá okkur frá HM í janúar þá koma aðrir öflugir menn inn í staðinn. Ég er bæði spenntur og bjartsýnn fyrir þessu verkefni,“ segir hornamaðurinn öflugi, Orri Freyr Þorkelsson, í samtali við handbolti.is...
„Við reiknum með góðu liði sem er vel samspilað,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Chalkida í Grikklandi um viðureignina sem framundan er við landslið heimamanna í kvöld í undankeppni EM 2026. Grikkir...
Opinbert er orðið hvaða 16 leikmönnum Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik teflir fram í viðureigninni við Grikki í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida klukkan 17 í kvöld. Viðureignin er sú þriðja hjá báðum landsliðum í 3. riðli undankeppni EM 2026....
Þegar markvörðurinn Ísak Steinsson (19 ára), Drammen í Noregi, leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í dag, eru 50 ár síðan afi hans Sigurgeir Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik af níu í markinu; gegn Pólverjum...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við handbolta.is í dag að Aron Pálmarsson fyrirliði landsliðsins leikur ekki með gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik annað kvöld. Aron er tognaður á kálfa og hefur ekki getað tekið þátt...
„Ég á vona hörkuleik. Grikkir eru með agressívt lið man ég frá því að við lékum við þá í fyrra,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við við handbolta.is í Chalkida í dag um leikinn við...
„Ég er spenntur fyrir að leika gegn Grikklandi og sýna hvað í mér býr," segir Arnór Snær Óskarsson einn þeirra leikmanna sem valdir voru til þess að leika fyrir hönd Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM karla í Chalkida...
„Það var alveg geggjað þegar Snorri hringdi í mig og sagði að ég yrði með í leikjunum við Grikki,“ segir nýliðinn og markvörðurinn Ísak Steinsson í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida í Grikklandi í morgun.Ísak...
Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Kolstad í Noregi, var kallaður inn í íslenska landsliðið í hasti á sunnudaginn þegar ljóst var orðið að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur ekki náð heilsu til þess að mæta til leiks með íslenska landsliðinu sem...
Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida þar sem íslenska landsliðið mætir gríska landsliðinu í undankeppni EM karla í handknattleik hefur lifað sitt fegursta skeið. Á það ekki síst við búningsklefana sem lítt hefur verið haldið við, svo ekki sé dýpra í...
„Ég kann vel við mig í Grikklandi, hef ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í handknattleik sposkur á svip fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Chalkida síðdegis í dag. Andri Már var valinn í landsliði fyrir...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik eftir rúmlega árs fjarveru. Hann er þess albúinn að láta til sín taka gegn Grikkjum á miðvikudaginn í undankeppni EM, nýta tækifærið sem hann fær vegna...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í fyrsta sinn síðdegis í dag í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida, bæ um 100 km austur af Aþenu. Þar fer fyrri viðureign þjóðanna fram í undankeppni EM2026 síðdegis á miðvikudaginn.
Komu á síðustu stundu
Tólf...
„Þetta bar skjótt að. Strax eftir leikinn á laugardaginn þá beið mín símtal frá Snorra. Þegar landsliðið á í hlut þá er maður alltaf klár,“ segir Björgvin Páll Gústavsson hinn reyndi markvörður landsliðsins og Vals sem kallaður var inn...