Feðgarnir Gústav Daníelsson og Björgvin Páll Gústavsson markvörður landsliðsins féllust í faðma eftir viðureign Íslands og Kúbu í Zagreb Arena í gærkvöld. Gústav er eins og oftast áður úti í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik og hvetur son sinn...
Alveg er orðið ljóst að umboðsaðili Adidas á Íslandi fær ekki sendingu af treyjum íslenska landsliðsins í handknattleik áður en heimsmeistaramótinu í handknattleik lýkur um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Örvar Rudolfsson birtir á vef HSÍ...
„Það má segja sem svo að maður hafi náð úr sér hrollinum eftir að hafa fengið töluvert tækifæri til að spila og ganga ágætlega,“ segir stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í dag á hóteli landsliðsins í Zagreb í...
Greitt er fyrir birtingu þessarar greinar.HM í handbolta er handan við hornið, og aðdáendur um land allt undirbúa sig fyrir ógleymanleg augnablik. Fyrir þá sem vilja gera eitthvað meira úr áhorfinu, hefur Oche Reykjavík kynnt nýtt tilboð sem...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, skoraði sitt 25. mark fyrir landsliðið í gær og um leið 11. mark sitt á heimsmeistaramóti þegar hann kom íslenska landsliðnu yfir, 32:13, á 47. mínútu leiksins við Kúbu. Vafalaust er Björgvin Páll einn allra...
Sveinn Jóhannsson varði í gær þriðji HM-nýliðinn á þessu móti til að bætast í hóp þeirra sem skoraði hafa mark fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti. Sveinn skoraði sitt fyrsta HM-mark á 46. mínútu leiksins við Kúbu í gær. Hann...
Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, kom til Zagreb í gær skömmu fyrir viðureign Íslands og Kúbu í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Sveitin sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn á leiknum í gær og keyrði upp stemninguna í fremur...
Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sitt 100. mark fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti og komst þar með í fámennan hóp handknattleiksmanna sem rofið hafa þann múr. Fyrir viðureignina við Kúbu hafði Aron skoraði 97 mörk. Aron bætti þremur við áður...
„Við gerðum þetta almennilega og þá er eiginlega ekkert meira að segja,“ sagði Janus Daði Smárason einn íslensku landsliðsmannanna í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld eftir stórsigur á landsliði Kúbu, 40:19, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins.„Við...
„Tilfinningin er góð að hafa fengið að taka þátt í leiknum frá upphafi til enda,“ segir Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kúbu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld. Þátttaka Elliða Snæs í fyrsta leiknum...
„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hversu fagmannlega við gerðum þetta. Beisik skyldusigur,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 21 marks sigur á Kúbu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistarmótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld.Aron...
Íslenska landsliðið vann 21 marks sigur á Kúbu í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í kvöld, 40:19, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í hálfleik, 21:9. Landsliðið hélt fullum dampi allan leikinn og...
Aron Pálmarsson kemur inn í 16-manna landsliðshópinn sem leikur við Kúbu í kvöld í annarri umferð G-riðils heimsmeistaramótsins. Aron varð gjaldgengur með íslenska liðinu í dag. Í hans stað fellur Haukur Þrastarson úr keppnishópnum og verður ásamt Einari Þorsteini...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur einu sinni leikið við landslið Kúbu á heimsmeistaramóti áður en kemur að leiknum í Zagreb kl. 19.30 í kvöld í annarri umferð riðlakeppni HM 2025.Viðureignin fór fram á HM 1990 í Zlín...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Grænhöfðaeyjar annað kvöld, 16. janúar. Tveimur...