„Það stóð alltaf til að kalla inn sautjánda manninn. Ég var þá að horfa til Gísla Þorgeirs en vonin var alltaf veik um að hann gæti verið með og sú varð raunin. Benedikt var þar með valinn í staðinn,“...
Benedikt Gunnar Óskarsson bætist við íslenska landsliðshópinn sem mætir Grikkjum í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Chalkida á miðvikudagskvöld. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði í samtali við handbolta.is þegar hann valdi hópinn fyrir leikina við Grikki að hann...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður varð í gær að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem mætir Grikkjum ytra á miðvikudaginn í undankeppni EM karla 2026. Björgvin Páll Gústavsson, hinn reyndi markvörður Vals, var í gærkvöld kallaður inn...
Miðasala er hafin á viðureign Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleiks sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 15. mars klukkan 16.
Ísland - Grikkland - miðasala - smellið hér.
Rétt er að tryggja sér aðgöngumiða í tíma vegna...
„Ástandið hefur aldrei verið verra síðan ég tók við,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um fjölda þeirra landsliðsmanna sem eru á, eða hafa verið á, sjúkralista síðustu vikurnar.Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon,...
„Það kostaði nokkurt bras að koma þessum hóp á blað og veruleg óvissa ríkt um nokkra leikmenn. Nýliðin helgi var ofan á annað ekki góð fyrir mig sem landsliðsþjálfara vegna meiðsla á mínum mönnum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari reiknar með að velja einn til tvo leikmenn til viðbótar í landsliðshópinn áður en landsliðið kemur saman í Grikklandi eftir viku. Hann valdi 16 leikmenn í dag.
„Það þarf ekki að koma á óvart þótt ég...
Töluverðar breytingar eru á landsliðshópnum í handknattleik sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi í dag vegna leikjanna við Grikki í undankeppni EM frá HM í janúar. Hæst ber að Björgvin Páll Gústavsson markvörður er ekki í hópnum en hann...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir síðar í dag hvaða leikmenn hann velur til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við Grikki í undankeppni Evrópumótsins 2026. Fyrri viðureignin fer fram miðvikudaginn í næstu viku í Chalkida...
Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....
Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...
Nú þegar heimsmeistaramóti karla í handknattleik er lokið og farið er að rýna í tölfræðilega þætti liggur ljóst fyrir að Viktor Gísli Hallgrímsson varði hlutfallslega næst flest skot markvarða í keppninni, alltént þeirra sem tóku þátt í fleiri en...
Í dag eru 19 ár síðan norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand skorað 19 mörk fyrir norska landsliðið í sigurleik á íslenska landsliðinu, 36:33, á EM karla í handknattleik í St Gallen í Sviss. Strand setti markamet á stórmóti í leiknum...
Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...
„Það er svekkjandi, sárt og mikil vonbrigði að svona skyldi fara. Ég verð lengi að sætta mig við þessa niðurstöðu. Þetta er með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum sem leikmaður og þjálfari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson...