„Þetta er hörkuriðill hjá okkur og töluvert verkefni sem bíður okkar,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag.Íslenska landsliðið...
Klukkan 16 verður dregið í riðla undankeppni Evrópumóts kvenna í borginni Cluj-Napoca. Ísland er ein þeirra þjóða sem tekur þátt í undankeppninni sem hefst í október.Handbolti.is fylgist með drættinum í Rúmeníu í textalýsingu hér fyrir neðan. Dregið...
Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Cluj-Napoca í Rúmeníu.Hafist verður handa við að draga klukkan 16 í dag. Bein útsending verður á ruv.is. Einnig fylgist handbolti.is með i textalýsingu.Íslenska landsliðið verður í...
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna 2026 í Cluj-Napoca í Rúmeníu á fimmtudaginn í næstu viku. Ísland var einnig í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið var í undankeppnina fyrir tveimur...
Um tíu leikmenn kvennalandsliðsins hafa ekki geta beitt sér sem skildi í æfingabúðum landsliðsins síðustu daga. Mikið álag undanfarnar vikur og mánuði hefur tekið sinn toll. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir að skoða verði ofan í kjölinn hvað veldur. Hann...
„Margar efnilegar fá í staðinn tækifæri til þess að koma inn á æfingar þegar aðrar eru ekki með. Það er þeirra að nýta tímann sem þær fá. Mér finnst þær koma flottar inn,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðkona í handknattleik...
Nokkur afföll hafa verið í landsliðshóp kvenna í handknattleik sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari valdi á dögunum og er við æfingar þessa vikuna. Þess vegna voru Alexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum og Stjörnukonan Embla Steindórsdóttir kallaðar inn á æfingar í...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari staðfesti við handbolta.is í dag að Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram, hafi ákveðið að þær hafi leikið sína síðustu landsleiki eftir um 15 ár með landsliðinu. Þórey Rósa lét hafa það eftir sér...
„Við fáum viku saman við æfingar og þann tíma verðum við að nýta eins vel og kostur er áður en kemur að leikjunum við Ísrael í umspili um HM-sæti mánuði síðar sem eru mikilvægir leikir fyrir okkur til að...
A-landslið kvenna í handknattleik kemur saman hér á landi 3. mars nk. til æfinga sem standa yfir í viku en liðið hefur þá undirbúning sinn fyrir tvo leiki í undankeppni HM 2025. Ísland leikur tvo leiki gegn Ísrael að...
Kvennalandsliðið í handknattleik er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í morgun. Færist Ísland upp um þrjú sæti frá síðasta lista sem gefin var út fyrir ári síðan, fljótlega eftir heimsmeistaramótið og...
Einar Þorsteinn Ólafsson verður í fyrsta sinn í leikmannahópi Íslands í kvöld þegar landsliðið mætir Slóvenum í þriðja og síðasta leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Sveinn Jóhannsson verður þar með utan liðs í stað Einars Þorsteins. Haukur...
HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum skoraði eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Eitt marka hennar í leik Íslands við Holland í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Ólympíuhöllinni í Innsbruck er eitt tíu...
Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins.Sjá einnig:...