- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Þriggja marka sigur Við Tjarnir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann færeyska landsliðið í vináttuleik í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, í kvöld, 28:25. Þetta var síðasti vináttuleikur beggja landsliða áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í Hollandi og Þýskalandi á miðvikudaginn. Íslenska liðið...

Leikurinn í Færeyjum verður sendur út beint

Vináttuleikur Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna hefst klukkan 19 í kvöld og verður hann sendur út á RÚV 2. Leikið verður í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, sem tekin var í notkun snemma á þessu ári. Um er að ræða...

„Þetta er fyrst og fremst varúðarráðstöfun“

Alexandra Líf Arnarsdóttir leikmaður Hauka bættist inn í landsliðshópinn í handknattleik kvenna áður en farið var til Færeyja fyrr í dag. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara ákvað hann að kalla inn Alexöndru vegna axlarmeiðsla Elísu Elíasdóttur leikmanns úr Val....
- Auglýsing -

Þétt dagskrá alla vikuna fyrir brottför

Kvennalandsliðið æfir hér heima fram á fimmtudagskvöld en það fer til Færeyja daginn eftir og leikur vináttuleik við færeyska landsliðið í Þórshöfn á laugardaginn. Á sunnudaginn eftir verður sameiginleg æfing hjá landsliðunum. Haldið verður til Þýskalands á mánudaginn en...

Er gríðarlega spennt

„Ég er gríðarlega spennt enda er ég að fara í fyrsta sinn á mót á stóra sviðinu,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir einn fimm leikmanna kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. HM hefst í næstu viku. Íslenska landsliðið...

Fyrsta stórmótið og spennandi tímar

„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...
- Auglýsing -

Nýliði landsliðsins lætur fjögur próf í háskólanum ekki stöðva för sína á HM

Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...

Ef það er ábyrgðar – eða dómgreindarleysi verður svo að vera

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...

Matthildur Lilja bætist við HM-hópinn

Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku í Þýskalandi og Hollandi. Matthildur Lilja lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönnum í Frederikshavn í september....
- Auglýsing -

Rúmlega viku undirbúningur fyrir HM – leikur og æfing í Þórshöfn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...

Andrea sleit liðband í ökkla – HM í hættu

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...

Stóra verkefnið í kjölfar breytinganna er varnarleikurinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...
- Auglýsing -

Fjórar fara á stórmót í fyrsta sinn – HM-hópurinn valinn

Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember. Fjórar af 16 konum hópsins taka...

Færeyingar hefja miðasölu á föstudaginn á leikinn við Ísland

Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...

Arnar hefur valið stóra hópinn fyrir HM kvenna

Birtur hefur verið hópur 35 kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Úr þessum hópi verður síðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -