Katrín Tinna Jensdóttir handknattleikskona úr ÍR hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina við Pólverja á föstudag og laugardag hér á landi.Katrín Tinna hefur leikið 19 landsleiki og var m.a. í landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistaramótinu undir...
Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...
Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman til fyrstu æfingar í dag vegna undirbúnings fyrir vináttuleikina tvo gegn Pólverjum sem standa fyrir dyrum næstu helgi. Fyrri viðureignin fer fram í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal föstudaginn og hefst klukkan 20.15. Daginn eftir mætast...
Dana Björg Guðmundsdóttir vinstri hornamaður norska liðsins Volda er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem tilkynnt var í morgun en framundan eru tveir vináttuleikir við Pólverja hér á landi föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október. Dana Björg...
„Við höfum fengið mikið út úr leikjunum þremur. Þeir voru gott fyrsta skref í undirbúningi okkar fyrir EM,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið lauk keppni á...
Tékkar höfðu betur gegn íslenska landsliðinu í þriðja og síðasta leik liðanna á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi í dag, 26:21. Heimaliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ljóst er á tölunum að...
Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 11 marka mun fyrir pólska landsliðinu í fyrsta leiknum á þriggja liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 26:15. Pólverjar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Sóknarleikurinn varð...
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...
Útsending verður í dag frá viðureign Íslands og Póllands á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi. Leikurinn hefst klukkan 17. Um er að ræða fyrsta leik íslenska landsliðsins af þremur á mótinu.Smellið á slóðina hér fyrir neðan...
https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...
https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...
https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...
Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...