Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson handknattleiksfólk ársins 2023. Þetta er í annað sinn sem Sandra er valin en Gísli Þorgeir hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra ErlingsdóttirHandknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára...
Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...
„Það var frábært að þetta hafðist hjá okkur. Leikurinn í kvöld var sá tíundi á tuttugu dögum og ekkert óeðlilegt þótt komin væri þreyta í mannskapinn. Fyrir vikið var leikurinn erfiður en ég er mjög stoltur af stelpunum hvernig...
Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark....
Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld. Þorgils Jón...
„Þetta er bara frábær tilfinning og stórkostlegt að enda keppnina með bikar í höndum,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og hluti af sigurliði Íslands í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigurinn...
„Þetta var mjög skemmtilegur og erfiður leikur og hreint geggjað að ná að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir ein af liðskonum íslenska landsliðsins eftir sigurinn á Kongó, 30:28, sem tryggði íslenska landsliðinu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna.Berglind lék...
Stúlkurnar skorðu 8 mörk eftir gegnumbrot þegar þær lögðu Kongó að velli, 30:28. Elín Rósa Magnúsdóttir og Thea Imani Sturludóttir skoruðu þrjú mörk hvor og Sandra Erlingsdóttir tvö.Sex mörk voru skoruð úr horni og skoraði Þórey Rósa Stefánsdóttir fjögur...
„Það er frábært að ljúka þessu móti með sigri og bikar í hönd," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kongó, 30:28, í úrslitaleiknum um forsetabikarinn í handknattleik kvenna í Arena Nord í...
Íslenska landsliðið í handknattleik vann Kongó í úrslitaleiknum um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Arena Nord í kvöld, 30:28, eftir að jafnt var í hálfleik, 14:14. Forsetabikarinn fer til Íslands!Þetta er fyrsti bikarinn sem kvennalandsliðið vinnur í...
Keppnin um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik hefst miðvikudaginn 6. desember og lýkur með úrslitaleik 13. desember. Leikið er í tveimur fjögurra liða liða riðlum í Arena Nord í Frederikshavn á Norður Jótlandi í Danmörku.Landsliðin átta sem taka...
Andrea Jacobsen kemur inn í 16-kvenna hópinn sem mætir Kongó í úrslitaleik forsetabikars heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Arena Nord í Frederikshavn klukkan 19.30 í kvöld. Hún tekur sæti Kötlu Maríu Magnúsdóttir sem er farin heim til Íslands. Katrín...
„Um leið og maður hafði jafnað sig eftir vonbrigðin að hafa ekki komist í milliriðilinn þá kom ekkert annað til greina en að taka forsetabikarinn með trompi og klára ferðina með bikar úr því að hann er boði,“ sagði...
„Það kemur ekkert annað til greina en leggja allt í sölurnar,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan þrautreynda þegar handbolti.is varð á vegi hennar á hóteli íslenska landsliðsins, Hotel Jutlandia í Frederikshavn, í gær.„Mér sýnist margt vera sameiginlegt með landsliði Kongó...