- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Katrín Tinna kölluð inn í hópinn fyrir Póllandsleikina

Katrín Tinna Jensdóttir handknattleikskona úr ÍR hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikina við Pólverja á föstudag og laugardag hér á landi.Katrín Tinna hefur leikið 19 landsleiki og var m.a. í landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistaramótinu undir...

Undirbúningur er hafinn fyrir leikina við Pólland

Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...

Kvennalandsliðið kemur saman í dag – tveir heimaleikir síðar í vikunni

Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman til fyrstu æfingar í dag vegna undirbúnings fyrir vináttuleikina tvo gegn Pólverjum sem standa fyrir dyrum næstu helgi. Fyrri viðureignin fer fram í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal föstudaginn og hefst klukkan 20.15. Daginn eftir mætast...
- Auglýsing -

Einn nýliði og þrjár reyndar bætast í hópinn fyrir leikina við Pólland

Dana Björg Guðmundsdóttir vinstri hornamaður norska liðsins Volda er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem tilkynnt var í morgun en framundan eru tveir vináttuleikir við Pólverja hér á landi föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október. Dana Björg...

Gott fyrsta skref í undirbúningi okkar

„Við höfum fengið mikið út úr leikjunum þremur. Þeir voru gott fyrsta skref í undirbúningi okkar fyrir EM,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið lauk keppni á...

Fimm marka tap – höfðu í fullu tré við Tékka í síðari hálfleik

Tékkar höfðu betur gegn íslenska landsliðinu í þriðja og síðasta leik liðanna á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi í dag, 26:21. Heimaliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ljóst er á tölunum að...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur á tékknesku félagsliði – Lilja meiddist á ökkla

Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...

Erfiðleikar í sókninni og 11 marka tap í Cheb

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 11 marka mun fyrir pólska landsliðinu í fyrsta leiknum á þriggja liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 26:15. Pólverjar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Sóknarleikurinn varð...

Þórey Rósa er sú þriðja sem rýfur 400 marka múrinn

Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í  Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...
- Auglýsing -

Ísland – Pólland í þráðbeinni frá Cheb

Útsending verður í dag frá viðureign Íslands og Póllands á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi. Leikurinn hefst klukkan 17. Um er að ræða fyrsta leik íslenska landsliðsins af þremur á mótinu.Smellið á slóðina hér fyrir neðan...

Öll plön til jóla taka mið af handboltanum

https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...

Höldum áfram að þróa okkar leik

https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
- Auglýsing -

Verðum að nýta tímann vel

https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...

Geggjað að fá þrjá leiki til að spila okkur saman

https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...

Tveir mánuðir í EM – landsliðið er farið til Tékklands

Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -