Útsending verður í dag frá viðureign Íslands og Póllands á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi. Leikurinn hefst klukkan 17. Um er að ræða fyrsta leik íslenska landsliðsins af þremur á mótinu.Smellið á slóðina hér fyrir neðan...
https://www.youtube.com/watch?v=DGA50zdcIIc„Það er mjög þétt og spennandi dagskrá framundan í haust. Ég hef nánast engin önnur plön en þau sem taka mið af handbolta fram undir jól. Það aldrei lognmolla enda nóg að gera og mjög gaman,“ segir Þórey Rósa...
https://www.youtube.com/watch?v=yMapi4aXfsI„Markmiðið er að halda áfram að þróa okkar leik og bæta. Við fáum núna þrjá góða leiki í Tékklandi sem við nýtum til að koma okkur í gang aftur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við...
https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM„Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...
https://www.youtube.com/watch?v=Ro0aDj4myJY„Það er mikil eftirvænting fyrir komandi verkefnum,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik. Framundan er í mörg horn að líta hjá landsliðinu. Næstu daga tekur landsliðið þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi, eftir mánuð bíða tveir vináttuleikir...
Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...
https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg„Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...
https://www.youtube.com/watch?v=bP3CEgnt7Y0„Ég er ekkert smá spennt,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður Gróttu og annar tveggja nýliða í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem fer til Tékklands í fyrramálið til þátttöku í fjögurra liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Katrín Anna...
Svo kann að að fara að HSÍ semji við annan íþróttavöruframleiðanda en þýska fyrirtækið Kempa varðandi keppnis- og æfingabúninga fyrir landsliðin og að nýr samningur hafi tekið gildi þegar kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 16 leikmenn til þess að taka þátt í æfingamóti í Cheb í Tékklandi 26. - 28. september þar sem leiknir verða þrír leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Landsliðið kemur saman...
Fréttatilkynning frá HSÍ og Icelandair„Stelpurnar okkar tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands...
Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...
Þess var minnst í gær að um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna varð Norðurlandameistari á fyrsta Norðurlandamótinu sem haldið var hér á landi í handknattleik. Ellefu af 15 leikmönnum Norðurlandameistaraliðsins...
Hafin er miðasala á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppninni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í Zagreb í janúar á næsta ári. Miðasalan er alfarið í höndum mótshaldurum.Miðasala á HM karla.Íslandi hefur verið úthlutað svæðum í keppnishöllinni, Arena...
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu verður föstudaginn 29. nóvember gegn Hollendingum. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki. Síðar um kvöldið eigast við Þýskaland og Úkraína.Sjá einnig:Íslenska landsliðið leikur...