„Þetta var algjör barningur. Ég dauðfeginn að leiknum er lokið,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í Nord Arena í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á...
„Við komumst aldrei almennilega á fulla ferð í leiknum. Ég er fyrst og fremst glöð með að vinna enda á maður alltaf að vera þakklátur fyrir að vinna leiki sem maður tekur þátt í hvernig sem frammistaðan er,“ sagði...
„Sigur er alltaf sigur en úff, þetta var mjög ljótt í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna...
Íslenska landsliðið heldur áfram leið sinni að markmiðinu, þ.e. að vinna forsetabikarinn í handknattleik á heimsmeistaramótinu. Í dag lagði liðið liðsmenn Paragvæ í fyrstu viðureign þjóðanna í sögunni, 25:19, eftir basl í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku. Næsti...
Hildigunnur Einarsdóttir og Katla María Magnúsdóttir verða utan liðsins í dag þegar íslenska landsliðið mætir Paragvæ í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Þeirra sæti taka Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir sem voru utan liðsins...
„Paragvæ er með lið af allt öðrum klassa en grænlenska liðið og búum okkur þar af leiðandi undir hörkuleik,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik við handbolta.is í gær um næsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik, þ.e....
„Nú verðum við að fylgja eftir sigrinum á Grænlendingum og vinna næstu leiki einnig, gegn Paragvæ og síðan Kína,“ sagði annar markvörður íslenska landsliðsins, Hafdís Renötudóttir, í samtali við handbolta.is í Frederikshavn. Framundan er næsti leikur íslenska landsliðsins í...
Það voru fjórar mæður sem léku í landsliðinu í handknattleik þegar þær tóku fyrst þátt í undankeppni HM í handknattleik kvenna í Þýskalandi fyrir 58 árum. Leiknir voru tveir leikir í Danmörku, 1965.Svo skemmtilega vill til að nú...
„Það ótrúlega gaman að fá að taka þátt og mjög styrkjandi fyrir mig að fá tækifæri til þess að koma inn á völlinn, tækifæri sem ég hef beðið eftir því auðvitað vill maður vera með í öllum leikjum,“...
Þórey Rósa Stefánsdóttir, hægri hornamaður, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, nálgast markamet Karenar Knúdsdóttur, leikstjórnanda á HM í Brasilíu 2011, sem skoraði 28 mörk í sex leikjum.Þórey Rósa skoraði 4 mörk gegn Grænlendingum, 37:14, og Sandra skoraði eitt mark,...
Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi. Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...
Stúlkurnar skoruðu 37 mörk gegn Grænlendingum og voru 17 af þeim skoruð úr hraðaupphlaupum og hornum; 8 mörk úr hraðaupphlaupum og 9 úr hornum. Hægri hornamennirnir og nöfnunar; Þórey Rósa Stefánsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir voru heldur betur með...
„Eftir það var komið nóg harpix á boltann og við náðum stjórn á boltanum. Eftir það var aldrei nein spurning um hvort liðið var öflugra. Það var eiginlega smá geggjað að upplifa í frábærri stemningu grænlensku áhorfendanna. Þetta var...
„Þetta var skemmtilegur sigur og góður fyrir sjálfstraustið. Enn betra var að geta aukið forskotið í síðari hálfleik, byggt ofan á það sem við gerðum í fyrri hálfleik. Það var frábært,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik við...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir setti nýtt markamet á heimsmeistaramóti er hún skoraði 10 mörk í leiknum gegn Grænlendingum, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í sínum fertugasta landsleik. Þórey Anna leysti nöfnu sína Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, af í hægri horninu...