„Mér fannst við klára þetta faglega í dag og förum sátt frá þessum leik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Lúxemborg, 31:15, í fimmtu og síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna...
Íslenska landsliðið steig stórt skref í átt að lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna með stórsigri, 31:15, á landsliðið Lúxemborgar í næst síðustu umferð 7. riðli undankeppninni í kvöld. Leikið var í Centre sportif National d’COQUE í Lúxemborg. Eftir brösótta...
„Þetta er leikur sem eigum að vinna og ætlum að vinna. Þar með tryggjum við okkur inn á EM,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur sinn 136. landsleik í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir...
„Það er spennandi leikir framundan sem ég hef horft til með eftirvæntingu,“ sagði Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið hélt af landi brott til þess að leika annan af tveimur leikjunum sem...
Í dag hélt íslenska kvennalandsliðið í handknattleik áfram að búa sig undir leikinn við Lúxemborg í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Liðið kom til Lúxemborgar í gær. Viðureignin fer fram á morgun í Centre sportif National...
„Við ætlum bara að vinna leikinn gegn Lúxemborg. Við tókum vel á því gegn þeim hér heima í haust. Ekki stendur annað til en að gera það aftur í síðari leiknum,“ sagði Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik í samtali...
Íslenska landsliðið fór rakleitt á æfingu við komuna til Lúxemborgar upp úr miðjum degi í dag eftir prýðilegt ferðalag frá Íslandi. Flogið var til Brussel þaðan sem leiðin lá til Lúxemborgar með langferðabifreið. Allur farangur skilaði sér á áfangastað...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt frá landinu í morgun áleiðis til Lúxemborgar þar sem það leikur næst síðasta leik sinn í undankeppnin Evrópumótsins á miðvikudaginn klukkan 16.45. Flogið var til Brussel og þaðan verður farið með langferðabifreið til...
„Það er mikilvægt að fá þessa aukaviku saman til undirbúnings þótt ekki séum við allar og þær vanti sem leika erlendis. Það er alltaf gaman með landsliðinu og við njótum þess að vinna saman og bæta okkar leik,“ sagði...
„Það er alltaf gaman að koma saman og hefja undirbúning fyrir næsta verkefni,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is en framundan hjá landsliðinu eru tveir síðustu leikir undankeppni Evrópumótsins 2024, gegn Lúxemborg ytra 3....
„Þessi aukavika sem við náðum eftir að Olísdeildinni lauk og fram á helgina er mjög mikilvæg fyrir okkur, ekki síst til þess að vinna í ákveðnum atriðum eins og varnarleik sem ekki er hægt að leggja nægan tíma í...
„Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa,“ sagði Steinunn Björnsdóttir glöð í bragði við handbolta.is á þriðjudaginn þegar hún var að hefja æfingu með íslenska landsliðinu í handknattleik sem býr sig undir leikinn við Lúxemborg og...
Hildigunnur Einarsdóttir, Val og Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, hafa dregið sig út úr landsliðinu í handknattleik. Ástæðan eru meiðsli og sú staðreynd að því miður virðist ljóst að þær verða ekki búnar að jafna sig á næstu dögum...
Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskona úr Fram, gefur kost á sér á ný í íslenska landsliðið í handknattleik sem kemur saman til æfinga eftir næstu helgi og mætir landsliðum Lúxemborgar og Færeyja í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM 3. og...
Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...