- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Var engin spurning hjá okkur

„Við vorum svolítið þungar á okkur í byrjun leiksins sem er kannski ekkert óeðlilegt hjá okkur þegar við eru að skipta um hlutverk og við eigum að vera stærra liðið. Það tók okkur nokkrar mínútur að átta okkur á...

Frábær byrjun í forsetabikarnum – stórsigur á Grænlendingum

Íslenska landsliðið hóf keppni í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik með stórsigri á grænlenska landsliðinu, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir miklir. Strax að loknum fyrri hálfleik var...

Katla María tekur þátt í sínum fyrsta HM-leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir grænlenska landsliðinu í fyrstu umferð keppninnar um forsetabikarinn. Elísa Elíasdóttir sem kom inn í liðið fyrir leikinn við Angóla heldur sæti...
- Auglýsing -

Stefnan er sett á sigur í forsetabikarnum

„Ég viss um að leikmenn hafa ýtt frá sér vonbrigðunum. Í morgun fórum við yfir nokkur atriði úr leiknum við Angóla og þar með punkt aftan við þann hluta mótsins. Framundan er einbeita sér að nýju móti og öðrum...

Ný markmið – ný keppni er okkur efst í huga

„Við vorum vonsviknar eftir leikinn við Angóla og daginn eftir. Síðan rann upp nýr dagur með nýjum markmiðum. Við erum jákvæðar með framhaldið í keppninni. Markmiðið er að fara alla leið og vinna þessa keppni sem nú tekur við...

Aldarfjórðungur frá sögulegri viðureign við Grænlendinga

Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...
- Auglýsing -

Fínt að hreinsa hugann með góðri æfingu

„Það er fínt að góða æfingu í dag og hreinsa hugann. Eftir það verður maður klár í næsta slag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona og markahæsti leikmaður íslenska lansliðsins á HM þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir æfingu...

„Við viljum verða forsetabikarmeistarar“

„Við notuðum daginn í gær til þess núllstilla okkur. Tókum algjört frí frá handbolta og vöknuðum ferskar í morgun tilbúnar að taka þátt í nýrri keppni, keppni sem við ætlum okkur að vinna,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskonan þrautreynda...

HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12...
- Auglýsing -

Kínverska landsliðið verður þriðji andstæðingur Íslands

Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...

Bíómyndir freista oft meira en námsefnið

„Það er alltof mikið að gera í skólanum og erfitt að halda í við áætlunina. Ég reyni að gera eins mikið og ég get,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er miðjum klíðum við meistaranám í flugvélaverkfræði við háskóla...

Ferðast milli landa – landsliðið er komið til Frederikshavn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kvaddi Stafangur í bítið í morgun. Flogið var til Kastrup og þaðan til Álaborgar. Við flugstöðina í Álaborg beið rúta eftir hópnum og flutti hann áfram til gististaðar í Frederikshavn, hafnarbæjar á norð austurhluta...
- Auglýsing -

Sandra nálgast met Karenar

Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, hefur skorað 18 mörk í þremur leikjum á HM í Noregi/Svíþjóð og Danmörku, eða að meðaltali 6 mörk í leik. Hún á eftir að leika fjóra leiki á HM og nálgast markamet Karenar Knútsdóttur, leikstjórnanda...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Angóla?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á HM í handknattleik sem var við Afríkumeistara Angóla en með honum lauk þátttöku Íslands í riðlakeppni HM. Hvað fannst Díönu ganga vel...

Grænland verður fyrsti andstæðingur í Danmörku

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik verður á fimmtudaginn í Frederikshavn gegn Grænlandi. Tveimur dögum síðar, laugardaginn 11. mætir íslenska liðið Paragvæ.Að öllum líkindum verður kínverska landsliðið síðasti andstæðingurinn í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -