- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kvennakastið: Silla, Rakel og Díana ræddu landsleikinn

Þáttur 5 er kominn í loftið og voru góðir gestir mættir til Sillu, þær Rakel Dögg Bragadóttir og Díana Guðjónsdóttir. Stelpurnar fóru yfir helstu málin varðandi landsleikinn á móti Lúxemborg sem og næstu skref hjá landsliðinu. Endilega hlustið á þáttinn...

Myndaveisla Hafliða: Ísland – Lúxemborg

Ísland hóf þátttöku í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld með leik við Lúxemborg á Ásvöllum. Niðurstaðan var stórsigur 32:14. Frábær mæting var á leikinn og komu um 1.400 áhorfendur til að styðja við bakið á landsliðinu í...

Myndir: Ísland – Lúxemborg á Ásvöllum

Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið. Annað kvöld...
- Auglýsing -

Kom mér ekki á óvart hversu slakt þetta var

„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...

Stór íslenskur sigur á afar slöku liði Lúxemborgar

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á afar slöku liði Lúxemborgar, 32:14, í fyrsta leiknum í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Munurinn á liðunum var 12 mörk eftir fyrri hálfleik,...

Sextán leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld

Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld í fyrstu viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024, 7. riðli. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19.30. Frítt verður...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olísdeild og landsleikur

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í kvöld eins og undanfarin tvö kvöld. Að þessu sinni mætast Afturelding og ÍBV að Varmá í Mosfellsbæ klukkan 18. Bæði leika í Evrópubikarkeppninni um helgina. Mosfellingar halda til Noregs en Eyjamenn til...

Verðum að fá eins mikið út úr þessum leik og hægt er

„Við erum í þeirri stöðu núna að vera talin fyrirfram sterkari aðilinn í leiknum. Staða sem við erum ekkert oft í. Við þurfum að sýna að við ráðum við þá stöðu með því að ná góðri frammistöðu og mæta...

Staðráðnar í að komast á lokakeppni EM

„Við erum staðráðnar í að komast á lokakeppni EM eftir rúmt ár og til þess að leggja grunn að því verðum við að vinna báða leikina í þessari lotu, gegn Lúxemborg og Færeyjum. Þess vegna erum við í núinu...
- Auglýsing -

Verðum að mæta 100% klárar í verkefnið

„Ég er viss um að það er mjög gott fyrir okkur á þessum tímapunkti að fá leik við landslið eins og Lúxemborg þegar við þurfum að huga vel að okkar leik og þróun hans. Við verðum að mæta 100%...

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir stærra verkefni

„Við þekkjum mjög lítið til landsliðs Lúxemborgar. Eftir því sem næst verður komist leika flestir ef ekki allir með félagsliðum í heimalandinu. Deildin þar er ekki mjög sterk. Vegna þessa þá einbeitum við okkur fyrst og síðast að okkur...

Koma til Íslands sex árum eftir endurreisn – í fyrsta sinn í undankeppni EM

Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum á miðvikudaginn verður fyrsti leikur Lúxemborgar í riðlakeppni í undankeppni EM í sögu kvennalandsliðsins. Fram til þess hefur landslið Lúxemborgar nokkrum sinnum tekið þátt í forkeppni fyrir...
- Auglýsing -

Lena Margrét hleypur í skarðið fyrir Birnu Berg

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur kallað Lenu Margréti Valdimarsdóttur leikmann Fram inn í landsliðshópinn sem kemur saman í dag til æfinga. Lena Margrét kemur í stað Birnu Berg Haraldsdóttur úr ÍBV sem meiddist í síðari hálfleik í...

Komdu með landsliðinu til Færeyja

Örfá sæti eru laus í hópferð til Færeyja sem HSÍ stendur að í samstarfi við Icelandair á leik Færeyinga og Íslendinga í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer sunnudaginn 15. okótber. Farið verður með leiguvél Icelandair frá...

35 kvenna hópur valinn fyrir HM – tveir mánuðir í fyrsta leik

Þjálfarateymi A landslið kvenna hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Danmörku frá 29. nóvember til 17. desember. Aðeins verður hægt að velja leikmenn til þátttöku í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -