A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Staðráðin í að tryggja okkur sæti í lokakeppni EM

„Það er alltaf gaman að koma saman og hefja undirbúning fyrir næsta verkefni,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is en framundan hjá landsliðinu eru tveir síðustu leikir undankeppni Evrópumótsins 2024, gegn Lúxemborg ytra 3....

EM 2024 hefur verið markmið okkar í þrjú ár

„Þessi aukavika sem við náðum eftir að Olísdeildinni lauk og fram á helgina er mjög mikilvæg fyrir okkur, ekki síst til þess að vinna í ákveðnum atriðum eins og varnarleik sem ekki er hægt að leggja nægan tíma í...

Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa

„Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa,“ sagði Steinunn Björnsdóttir glöð í bragði við handbolta.is á þriðjudaginn þegar hún var að hefja æfingu með íslenska landsliðinu í handknattleik sem býr sig undir leikinn við Lúxemborg og...
- Auglýsing -

Hildigunnur og Alfa Brá draga sig út úr landsliðinu

Hildigunnur Einarsdóttir, Val og Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, hafa dregið sig út úr landsliðinu í handknattleik. Ástæðan eru meiðsli og sú staðreynd að því miður virðist ljóst að þær verða ekki búnar að jafna sig á næstu dögum...

Steinunn með landsliðinu á ný – Þórey Anna ekki – óvissa vegna meiðsla

Steinunn Björnsdóttir, handknattleikskona úr Fram, gefur kost á sér á ný í íslenska landsliðið í handknattleik sem kemur saman til æfinga eftir næstu helgi og mætir landsliðum Lúxemborgar og Færeyja í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM 3. og...

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan – 3. og 4. umferð

Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...
- Auglýsing -

Verðum öll að leggja harðar að okkur til að ná lengra

„Við verðum að viðurkenna það að við eru talsvert á eftir allra bestu landsliðum heims. Það á ekki að koma okkur á óvart. Við áttum góða kafla í báðum leikjum en þegar á heildina er litið voru Svíar töluvert...

Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla

Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...

Tvær breytingar frá síðasta leik við Svía

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi landsliðsins sem hann teflir fram í dag gegn Svíum í Karlskrona frá leiknum á Ásvöllum á miðvikudaginn. Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, og Jóhanna Margrét Sigurardóttir, Skara HF,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur í Karlskrona, viðureignir í Olís- og Grill 66-deildum

Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13.Eftir 13 marka tap í fyrri...

Um 100 stúlkur og konur taka þátt í æfingaviku kvennlandsliða HSÍ

Þessa dagana eru öll okkar kvennalandslið HSÍ við æfingar eða keppni. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn...

Refsa fyrir hver mistök

„Því miður þá misstum við sænska liðið alltof langt frá okkur þegar á leið síðari hálfleikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap, 37:24, fyrir sænska landsliðinu í fyrri...
- Auglýsing -

Þetta var alltof mikið

„Við vorum fimm mörkum undir þegar 15 mínútur voru eftir en töpuðum síðasta korterinu með átta marka mun. Það er alltof mikið," sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan reynda í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap landsliðsins fyrir...

Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir

„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...

Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -