A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Lifum á þessu fram að næsta leik

„Þetta er bara frábær tilfinning og stórkostlegt að enda keppnina með bikar í höndum,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og hluti af sigurliði Íslands í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigurinn...

Leiðin að „Forsetabikarnum!“

ÍslandRiðlakeppni:Ísland - Slóvenía      24:30.Ísland - Frakkland     22:31.Ísland - Angóla        26:26.Forsetabikarinn:Ísland - Grænland      37:14.Ísland - Paraguay      25:19.Ísland - Kína          30:23.Ísland - Kongó     30:28.KongóRiðlakeppni:Kongó - Tékkland ...

Þetta var alvöru úrslitaleikur

„Þetta var mjög skemmtilegur og erfiður leikur og hreint geggjað að ná að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir ein af liðskonum íslenska landsliðsins eftir sigurinn á Kongó, 30:28, sem tryggði íslenska landsliðinu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna.Berglind lék...
- Auglýsing -

Átta mörk skoruð eftir gegnumbrot

Stúlkurnar skorðu 8 mörk eftir gegnumbrot þegar þær lögðu Kongó að velli, 30:28. Elín Rósa Magnúsdóttir og Thea Imani Sturludóttir skoruðu þrjú mörk hvor og Sandra Erlingsdóttir tvö.Sex mörk voru skoruð úr horni og skoraði Þórey Rósa Stefánsdóttir fjögur...

Bikar með heim og góðar minningar

„Það er frábært að ljúka þessu móti með sigri og bikar í hönd," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kongó, 30:28, í úrslitaleiknum um forsetabikarinn í handknattleik kvenna í Arena Nord í...

Forsetabikarinn fer til Íslands!

Íslenska landsliðið í handknattleik vann Kongó í úrslitaleiknum um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Arena Nord í kvöld, 30:28, eftir að jafnt var í hálfleik, 14:14. Forsetabikarinn fer til Íslands!Þetta er fyrsti bikarinn sem kvennalandsliðið vinnur í...
- Auglýsing -

HM kvenna ´23: Forsetabikar: leikir, úrslit, staðan

Keppnin um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik hefst miðvikudaginn 6. desember og lýkur með úrslitaleik 13. desember. Leikið er í tveimur fjögurra liða liða riðlum í Arena Nord í Frederikshavn á Norður Jótlandi í Danmörku.Landsliðin átta sem taka...

Andrea bætist í hópinn fyrir úrslitaleikinn

Andrea Jacobsen kemur inn í 16-kvenna hópinn sem mætir Kongó í úrslitaleik forsetabikars heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Arena Nord í Frederikshavn klukkan 19.30 í kvöld. Hún tekur sæti Kötlu Maríu Magnúsdóttir sem er farin heim til Íslands. Katrín...

Bara einn leikur og síðan heim

„Um leið og maður hafði jafnað sig eftir vonbrigðin að hafa ekki komist í milliriðilinn þá kom ekkert annað til greina en að taka forsetabikarinn með trompi og klára ferðina með bikar úr því að hann er boði,“ sagði...
- Auglýsing -

Verðum að leggja allt í sölurnar síðasta leiknum

„Það kemur ekkert annað til greina en leggja allt í sölurnar,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan þrautreynda þegar handbolti.is varð á vegi hennar á hóteli íslenska landsliðsins, Hotel Jutlandia í Frederikshavn, í gær.„Mér sýnist margt vera sameiginlegt með landsliði Kongó...

Er sannarlega verðugur andstæðingur

„Við höfum farið ítarlega yfir þrjá leiki með Kongóliðinu á mótinu og komum mjög vel búin til leiks,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins sem hefur m.a. haft þann starfa að liggja yfir upptökum andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu...

Þórey Rósa hefur skorað í öllum HM-leikjum sínum

Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur leikið 12 HM-leiki og skorað mark í þeim öllum. Þórey Rósa, sem skoraði eitt mark gegn Kínverjum, 30:23 (13:11), er eini leikmaðurinn sem lék einnig gegn Kína á HM í Brasilíu 2011, þar sem Ísland...
- Auglýsing -

Andleg raun og lærdómur eins og fleira á þessu móti

„Framundan er leikur um bikar og við virðum þá staðreynd. Við ætlum okkur að vinna hann,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á kínverska landsliðinu. Sigurinn þýðir að...

Lokaverkefnið framundan

„Við sáum að þær voru orðnar þreyttar þegar leið á leikinn og reyndum þá að keyra af krafti á þær til að klára leikinn,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is þegar hún gekk af...

Er það fallið? Ég var ekki alveg viss

„Er það fallið? Ég var ekki alveg viss hvort ég hefði náð því í kvöld. Þetta er geggjað,“ sagði Eyjamærin Sandra Erlingsdóttir og ljómaði eins sólin yfir Heimey á fögrum sumardegi þegar handbolti.is sagði henni frá því að hún...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -