Sjötti þáttur Kvennkastsins, hlaðvarp, er kominn í loftið beint frá Færeyjum og fóru Jói og Gunnar Valur yfir landsleikinn sem fram fer í dag hjá stelpunum okkar og mátu möguleika Íslands á sigri.Þeir fóru einnig yfir liðin og...
„Við erum spenntar að mæta þeim og reiknum með hörkuleik. Þekkjum ágætlega til þeirra eftir að hafa leikið tvo æfingaleiki við þær úti fyrir ári síðan og skoðað upptökur með síðasta leik þeirra sem var við Svía á fimmtudaginn,"...
„Við erum á leiðinni í allt öðruvísi leik gegn Færeyingum en á móti Lúxemborg á miðvikudaginn. Nú verður um mjög krefjandi leik að ræða fyrir okkur," segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega...
„Við erum að fara í hörkuleik á morgun. Ég geri ekki ráð fyrir öðru,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn síðdegis en á morgun...
Kvennalandsliðið í handknattleik er komið til Þórshafnar í Færeyjum þar sem liðið mætir færeyska landsliðinu í 2. umferð undankeppni Evrópumótsins í Höllinni á Hálsi á morgun klukkan 14. Flogið var frá Reykjavíkurflugvelli rétt fyrir hádegið í morgun með leiguflugvél...
Svíar unnu stórsigur á færeyska landsliðinu í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik í dag, 37:20, en lið þjóðanna eru með íslenska landsliðinu í riðli auk landsliðs Lúxemborgar. Leikið var í Uppsölum í Svíþjóð.Íslenska landsliðið mætir færeyska...
Þáttur 5 er kominn í loftið og voru góðir gestir mættir til Sillu, þær Rakel Dögg Bragadóttir og Díana Guðjónsdóttir. Stelpurnar fóru yfir helstu málin varðandi landsleikinn á móti Lúxemborg sem og næstu skref hjá landsliðinu.Endilega hlustið á þáttinn...
Ísland hóf þátttöku í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld með leik við Lúxemborg á Ásvöllum. Niðurstaðan var stórsigur 32:14. Frábær mæting var á leikinn og komu um 1.400 áhorfendur til að styðja við bakið á landsliðinu í...
Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið.Annað kvöld...
„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á afar slöku liði Lúxemborgar, 32:14, í fyrsta leiknum í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Munurinn á liðunum var 12 mörk eftir fyrri hálfleik,...
Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld í fyrstu viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024, 7. riðli. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19.30. Frítt verður...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í kvöld eins og undanfarin tvö kvöld. Að þessu sinni mætast Afturelding og ÍBV að Varmá í Mosfellsbæ klukkan 18. Bæði leika í Evrópubikarkeppninni um helgina. Mosfellingar halda til Noregs en Eyjamenn til...
„Við erum í þeirri stöðu núna að vera talin fyrirfram sterkari aðilinn í leiknum. Staða sem við erum ekkert oft í. Við þurfum að sýna að við ráðum við þá stöðu með því að ná góðri frammistöðu og mæta...
„Við erum staðráðnar í að komast á lokakeppni EM eftir rúmt ár og til þess að leggja grunn að því verðum við að vinna báða leikina í þessari lotu, gegn Lúxemborg og Færeyjum. Þess vegna erum við í núinu...