A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Ísland fer á HM kvenna í þriðja sinn – 20. þjóðin til að tryggja sér farseðil

Íslenska landsliðið tekur í þriðja sinn þátt í heimsmeistaramóti kvenna þegar blásið verður til leiks á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Ísland var í kvöld 20. þjóðin sem tryggir sér...

Annar stórsigur – farseðill á HM er í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi undir árslok. Íslenska liðið vann það ísraelska í síðari umspilsleiknum í kvöld örugglega, 31:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik,...

Tvær breytingar gerðar fyrir síðari leikinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem mætir Ísrael í kvöld frá fyrri leiknum í gærkvöld.Alexandra og Inga DísAlexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Elísu Elíasdóttur...
- Auglýsing -

Alfa skoraði sín fyrstu mörk fyrir landsliðið

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær í stórsigri íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu í gærkvöld í fyrri umspilsleiknum um sæti á heimsmeistaramótinu, 39:27.Alfa Brá lét sér ekki nægja að skora eitt mark heldur þrjú á...

Elísa tognaði á ökkla – óvíst hvort meiðslin eru alvarleg

Landsliðskonan öfluga Elísa Elíasdóttir meiddist á hægri ökkla á síðustu mínútu sigurleiks Íslands á Ísrael í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld, 39:27. Í hraðaupphlaupi rakst Elísa, sem ekki var með boltann, utan í eina af...

„Ég átti von á hverju sem er“

„Ég er heilt yfir sáttur með leikinn. Ég er ánægður með hvernig stelpurnar kláruðu þetta verkefni eftir mjög sérstaka daga. Ég átti þess vegna von á hverju sem er. Það er karakter í þeim,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna...
- Auglýsing -

„Ég er stolt af liðinu“

„Fyrri hálfleikur var mjög góður og lagði grunninn að sigrinum. Fagleg frammistaða,“ sagði Steinunn Björnsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að það vann ísraelska landsliðið, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili HM kvenna í kvöld.„Næst á dagskrá er að...

Stórsigur við sérstæðar aðstæður

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann ísraelska landsliðið örugglega, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili heimsmeistaramótsins í kvöld. Staðan í hálfleik var 20:10. Eftir leiknum í kvöld að dæma þá á íslenska landsliðið greiða leið áfram á heimsmeistaramótið....

Síðast vann Ísland með samanlagt 17 marka mun

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins og þess ísraelska í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Síðari viðureignin verður háð annað kvöld. Samanlagður sigurvegari leikjanna öðlast keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Holland og Þýskalandi 26. nóvember...
- Auglýsing -

Perla Ruth dregur sig út úr landsliðinu – á von á barni

Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss hefur dregið sig úr landsliðinu í handknattleik sem mætir Ísrael í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið á miðvikudaginn og fimmtudaginn á höfuðboegarsvæðinu. Leyfilegt verður að fylgjast með leikjunum í útsendingu RÚV2 en þeir hefjast klukkan 19.30...

Leikið verður fyrir luktum dyrum gegn Ísrael

Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar tvo umspilsleiki við Ísrael um laust sæti á HM sem haldið verður í Þýskalandi og Hollandi í lok árs. Leikirnir fara fram dagana 9. og 10. apríl á Íslandi. Mikil vinna og...

Þórey Anna gefur kost á sér á ný – Arnar hefur valið hópinn fyrir umspilsleikina

Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona úr Val kemur inn í landsliðið í handknattleik á nýjan leik eftir ríflega árs fjarveru þegar landsliðið hefur undirbúning fyrir umspilsleikina við Ísrael um sæti á HM í handknattleik í byrjun næsta mánaðar. Þórey Anna...
- Auglýsing -

Töluvert verkefni sem bíður okkar, segir Arnar

„Þetta er hörkuriðill hjá okkur og töluvert verkefni sem bíður okkar,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag.Íslenska landsliðið...

Textalýsing: Dregið í riðla undankeppni EM 2026

Klukkan 16 verður dregið í riðla undankeppni Evrópumóts kvenna í borginni Cluj-Napoca. Ísland er ein þeirra þjóða sem tekur þátt í undankeppninni sem hefst í október.Handbolti.is fylgist með drættinum í Rúmeníu í textalýsingu hér fyrir neðan. Dregið...

Hverjir verða andstæðingar Íslands í undankeppni EM?

Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Cluj-Napoca í Rúmeníu.Hafist verður handa við að draga klukkan 16 í dag. Bein útsending verður á ruv.is. Einnig fylgist handbolti.is með i textalýsingu.Íslenska landsliðið verður í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -