„Þetta er svo fallegt og flott,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik spurð um þann mikla stuðning sem landsliðið hefur fengið frá Sérsveitinni og á annað hundrað Íslendingum sem lagt hafa leið til Stafangurs í...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á HM í handknattleik sem var við Ólympíumeistara Frakklands. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Of stór...
„Ég man ekki eftir því að hafa varið fjögur vítaköst í leik. Þetta var rosalegt,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður við handbolta.is í kvöld eftir að hún átti stórleik og varði m.a. fjögur vítaköst í leik við Ólympíumeistara Frakka...
„Annan leikinn í röð erum við alltof æstar í upphafi leiks og förum langt fram úr okkur. Þar af leiðandi lentum við í brattri brekku,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir níu marka tap...
Óhætt að segja að íslenska liðið hafi fengið að kynnast því hvernig er við ofurefli að etja þegar það mætti Ólympíumeisturum Frakka í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Annan leikinn...
Sömu sextán leikmenn skipa íslenska landsliðið í dag gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna og léku gegn Slóvenum í fyrstu umferð á fimmtudaginn. Það þýðir að Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir, Selfossi verða utan hópsins.Hildigunnur Einarsdóttir...
Síðast mættust kvennalandslið Íslands og Frakklands 29. september 2019 í undankeppni EM 2020. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og lauk með sigri Frakka, 23:17, sem voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:10. Þetta var annar leikur landsliðsins...
„Frakkar eru feikisterkir með valda konu í hverri stöðu. Fyrir vikið er liðið illviðráðanlegt en við mætum eins og í allra aðra leiki með það í huga að horfa á okkar frammistöðu og hvað við getum gert til þess...
„Þetta verður stórleikur og virkilega skemmtilegt verkefni gegn liði með stórstjörnur í hverri stöðu,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu, viðureignina við Frakka í dag í DNB...
Sigurlaug Rúnarsdóttir og Jóhann Ingi Guðmundsson stjórnendur hlaðvarpsþáttarins Kvennakastið láta sig að sjálfsögðu ekki vanta á heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Noregi þar sem íslenska landsliðið er í eldlínunni. Fyrr í dag fór í loftið þeirra nýjasti þáttur sem...
„Það getur varla gerst mikið stærra fyrir okkur en að mæta Ólympíumeisturum Frakka á heimsmeistaramóti. Þetta er stórstjörnulið með frábæra og reynda leikmenn í bland við yngri leikmenn sem eru ekkert síðri,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður kvennalandsliðsins...
„Við getum lært helling af leiknum í gær. Meðal annars að við fengum alltof mörg auðveld mörk á okkur á fyrstu 10 mínútunum þegar Slóvenar hlupu á okkur. Eftir það komum við mjög vel til baka. Ég er mjög...
Eftir æfingu í morgun, hádegisverð og fund með fjölmiðlum, þá fengu leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik frjálsan tíma eftir hádegið í dag og fram á miðjan dag. Tækifæri til þess að hitta fjölskyldur sína sem eru í Stafangri til að...
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á HM í handknattleik. Eftir kaflaskipta frammistöðu þá tapaði íslenska liðið leiknum, 30:24. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi...