A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Af hverju geta stelpur ekki orðið atvinnumenn eins og strákar?

„Það er engin spurning að þátttakan á HM er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenska kvennalandsliðið og kvennahandboltann heima á Íslandi, ekki síst ef rétt er úr málum unnið,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í samtali við handbolta.is...

Toppleik þarf til þess að vinna Angóla

„Við verðum að eiga toppleik til þess að vinna Angóla. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna spurður um síðasta leik íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik gegn Angóla í dag.Úrslit leiksins munu...

Upp á dag eru 12 ár liðin frá leiknum í Santos

Upp á dag eru 12 ár síðan landslið Íslands og Angóla mættust síðast á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta og eina skiptið til þessa. Leikurinn var í annarri umferð riðlakeppni mótsins og fór fram í Arena Santos í...
- Auglýsing -

Þá getur leikurinn orðið mjög skemmtilegur

„Fyrst og fremst verðum við að vera agaðar í okkar leik og spila mjög góðan sóknarleik til viðbótar við að nýta betur þau færi sem við fáum til þess að skora,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona spurð um lykil...

Moustafa gaf HSÍ grænt ljós – að sjálfsögðu!

Rétt fyrir viðureign Íslands og Frakklands á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í gær leit út fyrir að HSÍ fengi ekki leyfi til að afhenda Hildigunni Einarsdóttur blóm í tilefni þess að hún var að leika sinn 100. landsleik.Athöfn...

Stærri, sterkari og fljótari leikmenn en maður er vanur að mæta

„Við höfum fengið að sjá hvar við stöndum eftir að hafa mætt tveimur góðum liðum fram til þessa á mótinu. Sannarlega hefur þetta verið erfitt en mér finnst við hafa staðið okkur nokkuð vel, ekki síst þegar líður á...
- Auglýsing -

„Takk æðislega fyrir að hjálpa okkur“

„Þetta er svo fallegt og flott,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik spurð um þann mikla stuðning sem landsliðið hefur fengið frá Sérsveitinni og á annað hundrað Íslendingum sem lagt hafa leið til Stafangurs í...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Frakka?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á HM í handknattleik sem var við Ólympíumeistara Frakklands. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Of stór...

Aldrei áður varið fjögur víti – þetta var rosalegt

„Ég man ekki eftir því að hafa varið fjögur vítaköst í leik. Þetta var rosalegt,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður við handbolta.is í kvöld eftir að hún átti stórleik og varði m.a. fjögur vítaköst í leik við Ólympíumeistara Frakka...
- Auglýsing -

Ekki nóg að vera í jöfnum leikjum í seinni hálfleik

„Annan leikinn í röð erum við alltof æstar í upphafi leiks og förum langt fram úr okkur. Þar af leiðandi lentum við í brattri brekku,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir níu marka tap...

Afleitur upphafskafli gaf Frökkum átta marka forskot – Elín Jóna átti stórleik

Óhætt að segja að íslenska liðið hafi fengið að kynnast því hvernig er við ofurefli að etja þegar það mætti Ólympíumeisturum Frakka í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Annan leikinn...

Óbreyttur hópur frá síðasta leik á HM

Sömu sextán leikmenn skipa íslenska landsliðið í dag gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna og léku gegn Slóvenum í fyrstu umferð á fimmtudaginn. Það þýðir að Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir, Selfossi verða utan hópsins.Hildigunnur Einarsdóttir...
- Auglýsing -

Fjögur ár frá síðasta leik við franska landsliðið

Síðast mættust kvennalandslið Íslands og Frakklands 29. september 2019 í undankeppni EM 2020. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og lauk með sigri Frakka, 23:17, sem voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:10. Þetta var annar leikur landsliðsins...

Búum okkur eins vel undir leikinn og kostur er

„Frakkar eru feikisterkir með valda konu í hverri stöðu. Fyrir vikið er liðið illviðráðanlegt en við mætum eins og í allra aðra leiki með það í huga að horfa á okkar frammistöðu og hvað við getum gert til þess...

Viljum setja mark okkar á mótið

„Þetta verður stórleikur og virkilega skemmtilegt verkefni gegn liði með stórstjörnur í hverri stöðu,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu, viðureignina við Frakka í dag í DNB...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -